Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 122
250 FRESKÓ [ElMREIÐÍN til min. Hví viljið þér ekki segja mér það sjálfur? — Eg hirði ekkert um það, hvað aðrir segja; eg hirði ekki um neitt — nema yður. — Við gætum verið svo sæl saman, ef þér væruð ekki svona drambsamur!« Þá misti eg valdið yfir sjálfum mér. Eg féll á kné fyrir henni, og tók á móti kossinum af vörum hennar. Dálít- illi stundu síðar sagði eg henni upp alla söguna, og sýndi henni öll bréfin. Hún gerði ekkert úr því. Og hvað gerir það líka til nú, þegar alt mitt er hennar og alt hennar mitt. Látum heiminn segja hvað hann vilL Látum heim- inn segja, að hún sé göfugasta konan, sem til er. Þá segir hann í eitt skifti satt!« Charterys greifinna, Milton Ernest, til síra Eccelino Ferraris, Florinella: »Mér finst eg strax vera farin að bera ást til yðar! Komið til okkar um páskana. Hann ætlar að kaupa hallarrústirnar hjá Florinella og láta endurreisa höllina, svo að við getum stundum átt þar heima nálægt yður. Hann hefir sagt mér, að yður hafi oft þótt sárt, að það skyldi falla í rústir«. Ekkjufrú Cairuwrath til Llaududno lávarðar, White Club, London: »Forsjóninni hefir þóknast að afstýra stóru hneykslis- máli. Charterys lávarður — því að það er enginn vafi, að þessi maður er Cbarterys lávarður, eg kannast svo vel við ættarmótið — snýst vel í þessu máli, því að hann vill ekki hafa, að sannleikurinn sé gerður heyrinkunnur. Hann segist gjarna vilja, að heimurinn skoði greifinn- una sem velgerðamann hans. Auðvitað gerir þetta heldur ekki verulega til, þvi að elsti sonur hennar hlýtur jafnt fyrir þvi, að erfa nafnið og eignirnar! Mér þykir vænt um, að það skuli ekki þurfa að verða hávaði út af þessu. En þetta sá eg undir eins. Þó að nafn hans væri ókunnugt og alt sýndist benda i aðra átt, þá sá eg strax að þessi málari mundi vera af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.