Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 123

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 123
EIMREIÐIN] FRESKÓ 251 herramanns-ættum. Pér munið, að eg sagði altaf: Hann ber sig eins og aðalborinn maður! Það verður erfiðast, að gera öðrum það skiljanlegt, að við skulum leyfa benni, að taka svona niður fyrir sig. En þegar það heyrist, að við séum öll samþykk því, þá trúi eg því naumast, að neinn þori að segja neitt. Og það veit eg að hverjum manni má vera ljóst, að eg mundi aldrei leyfa benni að gera neitt, sem henni væri ekki fullur sómi að. Og svo sé eg ekki annað, en það megi láta það berast svona manna milli, hvernig í öllu liggur. Pér gætuð t. d., ef yður sýnist svo, sagt einum eða tveimur af kunningjum yðar i White frá því í trúnaði. I*á berst það undir eins um alt. Og það væri líklega réttara heldur en láta fólk halda, að við hefðum farið að samþykkja nokkurt misræði. Esmée var mér lengi mikið áhyggjuefni. Eg er guði þakklát, að eg má nú skila ábyrgðinni í annars manns hendur. Hún elskar hann alveg taumlaust og er honum auð- sveip. Eg hefði aldrei trúað því, að hún gæti gefið sig nokkurri tilfinningu svona algerlega á vald, og breytst svona ákaflega við áhrif hennar«. Leonis Renzo, Milton Ernest, til síra Eccelino Ferraris, Florinella: »Þér verðið að gera það fyrir okkur, að koma um páskana, og yfirgefa einu sinni litla, kyrláta húsið yðar uppi í fjöllunum, til þess að lýsa yfir okkur blessun yðar, fyrsti og helgasti vinur minn!« Hr. Hollys, Róm, til Charterys greifinnu, Milton Ernest: »Nú er mér nóg boðið! En eg óska ykkur til hainingju af heilum huga, báðum tveim. Eg er hálf utan við mig. Hvenær verða freskó-myndirnar búnar? Fyrirgefið mér«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.