Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 125

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 125
EIMREIÐIS] HITSJÁ 253 Petta hefti er 112 blaðsiður í fremur litlu broti. En á pessum 112 blaðsíðum lyftir höfundurinn tjaldinu upp fyrir hvorki meiru né minnu en heilli heimsskoðun, og henni vist hér um bil eins nýrri og nokkurn tíma hefir birt verið mannkyninu. Öll trú og öll dulspeki er nú á enda, og vísindi komin í stað- inn. Trúin kemst hvergi fyrir, pvi að visindin hafa ráðið gátuna miklu og »dularfult« er ekkert lengur, pví andar og aðrar vitranir eru íbúar pessa sama mikla heims, er vér byggjum. En pó hefir petta, sem menn hafa verið að glíma við í trúarbrögðum og dul- fræðum, ekki verið ósalt eða skvnvillur, heldur bláberir »náttúr- legir« viðburðir, en að eins skort skynsemdiua að skilja pað. Því vér erum ekki einangraðir á jörð vorri. Enginn kimi ver- aldar er einangraður. Botnlaust rúmið er margbrúað af öflum, er tengja saman alla tilveruna, og ná með áhrifum sínum tak- markalaust. Vér hér á jörð erum að stjórna rás viðburða, jafn- vel á öðrum vetrarbrautum, og paðan ná áhrif einnig til vor. En áhrifin eru margvísleg, og falla öll í tvo höfuðstrauma, er leiða sinn í hvora áttina, fram á við, guðsrikisleiðin, diexelixis og aftur á við, norður og niður, vitisleiðin, dysexelixis. í pessar tvær áttir er stefnt um víða veröld. En pað fer eftir pvi, hvern veg vér stillum oss, eins og móttökustöð, hvor áhrifin vér fáum. Sé agg og kuldi, drápsfýsn og kærleiksleysi vor á mcða), fáum vér fararbeina á peirri leið, er niður stefnir, og pykir höf. nokk- uð agalega stefnt i pá áttina yfirleitt á vorri jörð, par sem morð- vargar eru í mestum heiðri hafðir og hrottar eru tignaðir mest. — En vilji menn nú láta sér skiljast pennan sannleik, og hverfa með cinum hug að pvi, sem til lífsins leiðir, er enn timi að snúa við. Mun pá ekki standa á áhrifum og »magnan« í pá átt, pekk- ingu á miklu hærra stigi en nú er til vor á meðal, pví pekking er víða stórum lengra á veg komin en hér, og með pekkingunni krafti peim er gerir oss náttúruna undirgefna. Pað sem nú er kallað kraftaverk verður pá á valdi voru, sjúkdómar og annað böl verður að lúta í lægra haldi, og jörð vor á fagra framtíð byggjum sinum. Þetta er diexelisis og hún má byrja á landi hér, pví pá tæki ísland umsvifalaust forystu i heiminum og af pvi mundu svo »allar pjóðir jarðarinnar blessun hljóta«. En verði «kki bráðlega að pessu horíið bíður mannkynsins hryllileg fram- tíð, ógurlegri en allar vítis lýsingar hafa getað út málað. Þetta er »hið mikla samband«, sem um fjallar í 1. hefti Nýals. Alt stefnir að pessu sambandi og nær fyrir pað, ef rétt er stefnt, proska. Munurinn er mikill á peirri tilveru, sem er aðeins ein fruma.fyrstlingnum, og svo hinum fullkomnasta Iíkama, sem mynd- aður er fyrir samband fjölda fruma. En eins og frumurnar drag- ast saman, svo dragast og frumfélögin saman og geta myndað ný og miklu fullkomnari kerfi. En pað háir, hve hin stefnan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.