Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 3

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 3
Kaflar úr fornsögu Austurlanda 3 fram með fljótunum, en hafa svo innan skams týnst og dreifst innan um mannfjölda hinna stærri þjóða, tóku á sig gerfi þeirra, siðu og mál, en týndu þjóðerni sínu. Þegar um miðja 19. öld þektu fræðimenn Evrópu töluvert vel fornmenjarnar í Babylón og Ninive og höfðu lært að þýða letur þeirra, en síðan hefur þekkingin auk- ist ákaflega, einkum eftir að menn í rústum stórborganna hafa fundið forgömul skjalasöfn og bókasöfn með ritum, er snerta allar greinar hinnar fornu menningar um tugi alda. Geta menn nú í mörgum efnum rakið hina fyrstu þræði menningar vorrar langt upp í forneskju og hafa komist að raun um, að þessar fornþjóðir voru lengra komnar í mörgum greinum, en menn hötðu gert sjer í hugarlund. Frá ómunatíð höfðu tvö stórveldi oftast ráðið lofum og lögum í austurhluta heims og verið um þús- undir ára frömuðir allrar menningar, að vestan Egypta- land við ána Níl, en Babylónarríki við fljótin Eufrat og Tigris austur frá. Fó er menning þessara voldugu ríkja að mörgu ólík, því hvert ríkið hafði þroskast fyrir sig enda langt á milli og litlar samgöngur frá öndverðu. Á Egyptalandi notuðu menn einkennilegt myndaletur til að leiða í ljós hugsanir sínar, hjuggu það í steina og ldetta eða pentuðu það á pappír, sem gjörður var úr stönglum papyrus-plöntunnar, sem vex í Nílfljótinu. í Babylóníu hagnýttu menn sjer fleygletrið, þar voru stafirnir fleyg- mynduð merki, sem gjörð voru í blautar leirflögur, sem síðan voru brendar og hertar í eldi; stundum var þó letrið höggið í kletta eða grafið í steina og málma. Af því efnið, sem haft var til áletrunar, var hart og varan- legt, hefur mikill fróðleikur geymst í jörðu um sögu beggja þessara þjóða. Fað mun ekki vera mikill urmull eftir af bóka- og skjalasöfnum vorra tíma eftir 5—6 þúsund ár. Eessar tvær aöalþjóðir eru frumherjar allrar menningar, sem síðan hefur breiðst út um Austurlönd og 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.