Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 19

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 19
Kaflar úr fornsögu Austurlanda 9 alþýðu. Almúgamönnum skilst sjaldan að nokkur maður vinni vegna þekkingar og vísinda, þeir halda altaf að vísindamennirnir ætli sjer peningahagnað af vinnu sinni eða sjeu að grafa eftir fólgnu fje og leita því lags að tefja fyrir störfum þeirra af engri annari ástæðu en öfund og heimsku. Oft er harðsótt að fá leyfi yfirvalda og jarðeigenda og eru báðir dýrseldir, þá er oft hörgull á vinnufólki, það er stelvíst og óáreiðanlegt, og hleypur stund- um burtu frá hálfnuðu verki, þegar því mislíkar eitthvað, þá verður oft að taka tillit til helgisiða og hjátrúar o. s. frv. Fyrst var farið að grafa í Jerúsalem og hefur þar margt merkilegt fundist, en helgar byggingar og grafreitir Múhamedsmanna hafa oft verið til fyrirstöðu, en síðan 1890 og fram yfir aldamót, hefur ötullega verið unnið að því að grafa upp ýmsar borgir hjer og hvar út um land, hefur það borið mikinn árangur, þó þær rannsóknir sjeu enn aðeins í byrjun. Hjer og hvar í Palestínu eru hólar og hæðir sem Arabar kalla »Tell«, þeir eru ávalir og kollóttir, en oft með þrepum og hjöllum í kring. Pað hefur sýnt sig að hólar þessir eru oftast rústir af fornum borgum; byggingarnar hafa flestar verið gerðar úr mjúkum, loftþurkuðum tígulsteini, hafa þær molnað smátt og smátt af áhrifum loftsins, og efni þeirra hefur blandast saman við ösku, mold og allskonar rusl, sem menn enn á Austur- löndum snara út á göturnar úr húsunum; sjaldan.er gert við gömul hús, verðmæti þeirra er ekki mikið, þá er annað bygt ofan á rústunum og ekki verið að hafa fyrir að grafa djúpt fyrir undirstöðunum. Hafa af þessu í hverjum bæjarhól þegar tímar liðu myndast lög hvert ofan á öðru og geyma þau margskonar menjar, sem benda á lifnaðarhætti íbúanna. Nokkrir slíkir hólar hafa þegar verið rannsakaðir og hafa Englendingar mest grafið sunnan til í landareign Júdaríkis, en Pjóðverjar norðan til,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.