Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 60

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 60
6o Halldór Hermannsson landskostir þar góðir, en flestum útlögunum var annað nær skapi en að fást við akuryrkju, þó sumir gerðu það. Hatrið til kristinna manna var ríkast í brjósti þeirra, og alt vildu þeir vinna til að svala geði sínu á Spánverjum. Listir og vísindi voru lögð á hilluna, en fjáraflinn og hefndin var þeim fyrir öllu. Trúarofsinn gerði þá djarfa og herskáa, enda var þeim goldið fyllilega í sama mæli af kristnum mönnum. Eina ráðið til að ná sjer niðri á kristn- inni var að eignast skip og gerast víkingar, og á skömmum tíma urðu þeir góðir sjómenn, enda fengu kaupför Spán- verja brátt að kenna á því. Norðurströnd Afríku er að mörgu leyti einkar vel fallin til að vera ræningjabæli. Par eru góðar hafnir með þröngri innleið, svo að hægt er að verja þær; víða eru þær svo lagaðar að snekkjur geta farið þar út og inn, en stórskip ekki. Á vissum tímum árs var þar mjög stormasamt, og var þá ilt fyrir ókunnuga að sigla þar um, en þeir sem til þektu og allar leiðir voru kunnar, féngu hagað seglum eftir vindi, skotist út, þegar vel bar í veiði, og inn, ef í krappann komst og óvinurinn reyndist ofjarl. Ströndin er frjósöm með köflum, þar sem er undirlendi eða dalir, en meðfram henni liggur fjall- garður (Litli Atlas) og eru á honum nokkrir háir hnúkar (yfir 7000 fet). Var þaðan víðsýni yfir hafið, og mátti sjá til skipaferða; kom það Márum oft að góðu haldi. Inn í landinu, upp á hálendinu, lifðu hálfviltir Berberar og mátti stundum kalla þá til hjálpar, þegar í nauðir rak, því að þeir voru rángjarnir og fúsir að grípa til vopna, ef eitthvað var í aðra hönd. Márar gáfu stjórnendunum í Barbaríinu vissar tekjur af ránfjenu og svæfðu með því samvisku þeirra. í fyrstu ljet spánska stjórnin sig litlu skipta þessa víkinga, enda þótt þeir ynnu spönskum kaupmönnum allmikið tjón. Stjórninni þótti þeir helsti lítilsigldir til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.