Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 66

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 66
66 Halldór Hermannsson mest að Feneyingum; um haustið hjelt hann til Mikla- garðs og sat þar um veturinn við skipasmíðar og herbúti- að. Bjuggust nú bæði kristnir og Móslemar að láta tit skarar skríða sumarið 1538. Andrea Doría rjeð fyrir flota kéisarans og voru þar einnig flotar Feneyinga og páfans. Hittust flotarnir loksins í september fyrir utan Prevesa, þar sem áður hötðu barist Antoníus og Oktavíanus. Höfðu kristnir menn miklu meira lið, en samt ljet Kheyreddín nauð- ugur að áeggjan manna sinna og lagði til orustu. Doría tók ekki mannlega á móti og ljet undan síga, en Kheyreddín slapp úr kreppunni og þóttu það undur mikil. Kheyreddín andaðist í Miklagarði 1546 fjörgamall; þótti hann hafa verið hinn mesti garpur, víkingur og vitmaður, enda hafði hann komist til hárra valda, verið konungur í Algier og yfiraðmíráll Tyrkjasoldáns. Kheyreddín hafði alið upp menn, sem fetuðu í hans fótspor. Varð þá nafnfrægastur meðal víkinga Dragut, ættaður úr Litlu-Asíu og Móslem í húð og hár. Eitt sinn var hann hertekinn af Genúamönnum og var um hríð galeiðuþræll hjá þeim, en Kheyreddín keypti hann lausan. Fór engu minna orð af honum en Barbarossa sjálfum, og var hann hinn óþarfasti maður kristninni. Sendi því Karl keisari Doría út til að fanga hann lífs eða dauðan, en það kom fyrir ekki. Gerði Karl þá enn út leiðangur mikinn og bjóst að taka Algiersborg. Var keisari sjálfur fyrir förinni, en Doría stýrði flotanum. Pvert á móti ráð- um sjómanna hjelt keisarinn haustið 1541 til Algier og settist um borgina. En þá skullu á hin verstu stórviðri og stormar, svo að við ekkert varð ráðið; flotann hrakti Og braut, en Algieringar gerðu hinn mesta usla í hernum. Varð keisari þá að hætta umsátinni og koma hernum burt á skipum þeim, sem eptir voru. Hjelt hann svo til Spánar og þótti þetta hin versta för. Stóð svo mörg ár, að víkingar hjeldu áfram hernaðinum með tilstyrk Tyrkja^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.