Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 71

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 71
Barbarskir víkingar 7 þeir yfirrráð Tyrkjasoldáns, en eftir ósigurinn við Lepantó slepti hann að mestu leyti verndarhendi sinni af þeim, og ijet þá sigla sinn eiginn sjó. Urðu þeir úr þessu hreinir og beinir ræningjar, þjófar og bófar, sem rjeðust á kaupför og varnarlausar bygðir og bæi, en forðuðust herskip og hermenn; þeir höfðu hvöt til einskis annars en að auðga sjálfa sig. Stórtyrkinn skipaði framan af pasha til að stjórna Algier, Túnis og Tripólis; voru margir þeirra trúskiptingar og þóttu ærið grimmir sumir, því að öllum jafnaði reyndust trúskiptingar verri en sjálfir Tyrkir. En er fram liðu stundir urðu víkingar óánægðir með þetta fyrirkomulag og kusu sjálfir landsstjóra úr sínum flokki; kölluðu hann dey eða bey eða agha; hjekk hann við völdin svo lengi sem víkingar leyfðu, en fæstir þessara stjórn- enda dóu á sóttarsæng; þeim var vetijulega skotið ein- hvernveginn öðruvísi inn í eilífðina. f*á gætti mest gal- eiðnaforingjans og einstakra skipstjóra og útgérðarmanna; rjeðu þeir öllu um ránskapinn, en deyinn hafði viss hlunnindi af föngum og öðru ránsfje. Sjaldan voru þessir skipaforingjar eða reis, eitis og þeir hjetu á máli víkinga, nokkrir afreksmenn, þó þeir kynnu margt ilt að vinna á varnarlausum og saklausum lýð. Einna mestar sögur fara af Ali Pishinin, galeiðustjóra um miðja 17. öld, grimdarsegg og spillvirkja, en þó ekki alveg lausum við vissan dreng- skap, er því var að skipta; þannig er það sagt að hann hafi jafnan verið orðheldinn. Annar var Murad reis, kallaður hinn mikli; hann varð fyrstur víkinganna til að sigla út á Atlantshaf úr landsýn; 1585 gerði hann mikið strand- högg á einni af Kanarí-eyjunum. Margir af þessum reis voru trúníðingar og þóttu þeir aldrei barnanna bestir. Pað segja sumir sagnaritarar, að meiri hluti víkinganna væru trúskiptingar frá ýmsum löndum. Sjálfsagt hafa margir þeirra verið herteknir þegar á unga aldri og hafa því alist upp við þetta starf; öðrum, þótt eldri væru,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.