Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 75

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 75
Barbarskir víkingar 75 fanganna til þess aö strjúka. Tókst honum það aldrei, og var hann að lokum keyptur út. Meðan víkingar notuðu róðrarafl svo að segja ein- göngu á skipum sínum, gátu þeir ekki farið í langferðir. Peir þurftu þá að hafa marga ræðara og það var erfitt að fara meb mjög marga menn langar leiðir og út í ó- vissu. Verksvið þeirra var því aðallega Miðjarðarhafið og strendurnar kring um það; stundum skutust þeir út fyrir Njörfasund tii að ná í Ameríkuför. Á vesturströnd Marokkó voru þó líka víkingar nokkrir, en að þeim kvað aldrei mjög mikið, því að þeir höfðu einungis eina höfn (Sale) og hún var fær smáskipum einum. Höfuðból vík- inga var Algiersborg; þeir sátu og í Túnis og mörgum öðrum bæjum fram með ströndinni1). 1 byrjun 17. aldar kendi flæmskur trúskiptingur víkingum að smíða og nota seglskip og þá tóku víkingaferðirnar að verða lengri. Eptir það fóru þeir langt út á Atlantshaf, lágu fyrir Ermarsundi og unnu enskum farmönnum mikið tjón, fóru til íslands 1627, og árið 1631 rændu þeir bæinn Balti- more á írlandi og hertóku íbúana; urðu strendur Atlants- hafsinS einatt ótryggar eptir það. Annars voru öll skip víkinga smíðuð af kristnum mönnum, föngum eða trú- skiptingum, og venjulega voru hinir síðartöldu annaðhvort foringjar eða leiðsögumenn á víkingaferðunum, og reynd- ust þá optast verstir löndunum, sem þeir voru ættaðir frá, enda voru þeir stundum útlagar eða sakamenn. En menn munu spyrja: Hvers vegna ljetu kristnar þjóðir þennan ófögnuð viðgangast í meira en þrjú hundruð ár? Að svara þeirri spurningu er að segja ljóta sögu og svívirðilega fyrir Evrópumenn. Stjórnendum kristinna þjóða hefði verið innan handar að ráða bót á 'ránum !) Hvar Kyle, sem getið er í Tyrkjaránsritum íslenskum, hafi verið, get jeg ekki fundið. Eptir því sem þar segir á einum stað, virðist hún að hafa verið skamt ínnan við Njörvasund. Nafnið er sjálfsagt afbakað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.