Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 76

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 76
76 Halldór Hermannsson þessum og illvirkjum, ef þeir hefðu haft vilja og þor. Aldrei var barbarski víkingaflotinn svo stór, að hann hefði getað boðið byrginn Evrópuríkjum, ef til ófriðar hefði komið. Um miðja 17. Öld er svo talið, að víkingar hefðu alls 120 seglskip og um 25 stórar og smáar gal- eiður, og hefði ekki verið meir en meðal manns verk að eyða slíkum skipastól. Pað var yfirsjón, að Evrópu- menn skyldu nokkurn tíma viðurkenna Barbarílöndin og setja þau jafnfætis öðrum ríkjum, en það gerðu þeir með því að senda þangað konsúla. Um þær aldir voru jafnan viðsjár, erjur eða ófriður milli Evrópuríkjanna, og samkepni mikil í verslun og siglingum. Pessa nutu víkingar. Evrópustjórnirnar espuðu þá hver á móti annari og töldu sjer hagnað í því að láta víkingana eyða kaupförum keppinautanna, en keyptu sjer sjálfir frið af þeim. Englendingar hvöttu þá gegn Frökkum, Hollendingar gegn Englendingum, Frakkar gegn Spán- verjum, og svo fram eftir götum. Á þetta lagið gengu víkingar og seldu því vináttu sína gegn stórgjöfum og háum skatti eða rjettara sagt mútum, er gjalda skyldi við hver konsúlaskipti eða árlega. P*ó sáu þeir sjei* hag í því að vera ekki í friði við allar þjóðir, því að þá hefði orðið ilt til rána; notuðu þeir þá eitthvað yfirvarp til að brjóta friðinn og hækka kröfurnar. Með konsúlana fóru þeir oft illa, jafnvel drápu þá, ef þeim þótti svo við að horfa. Var þá stundum sendur floti til að lækka í þeim drambið, en alt kom fyrir ekki; aldrei þorði nein þjóð að kúga þá til fulls, samningar voru endurnýjaðir og alt gekk í sama ólaginu. Á dögum Jakobs I. Englakonungs stakk aðmiráll Monson upp á því, að öll sjóveldin tækju höndum saman, færu í leiðangur gegn víkingum, eyddu flota þeirra,' en hertækju þá sjálfa og seldu mansali; skyldi svo skipta milli ríkjanna andvirðinu. En ekkert varð úr þessu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.