Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 78

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 78
Halldór Hermannson 7» pólis og Marokkó. Alt fram að 1827 guldu Sviar deyn- um í Túnis 125 fallbyssur á ári. Áriö 1801 keyptu þeir frið af Trípólis fyrir 150000 pjastra og 8oco pjastra í árlegan skatt. Danastjórn gerði 1746 samning við Algier og lofaði árlegu gjaldi, en upp úr þurru braut deyinn samninginn 1769; sendu Danir þá flota þangað suður, en sú för mishepnaðist með öllu, og urðu þeir því að kaupa sjer frið á ný (1772) gegn því að láta afhendi við Algieringa á hverju ári 500 vættir af púðri, 8000 fallbyssu- kúlur og 300 stykki kaðla. Við Túnis, Trípólis og Marokkó gerðu Danir samning 1752 — 53; var samningurinn við Marokkó endurnýjaður 1767 og skuldbundu þeir sig að gjalda soldáni árlegan skatt, er nam 25000 pjöstrum, og það guldu þeir alt fram að 1845. Pað gjald var þó aðal- lega fyrir viss verslunarhlunnindi. Loks riðu Bandaríkin í Norður-Ameríku á vaðið og brutust undan okinu. Barbaríríkin kvörtuðu undan því að þeir fengju ekki nógu mikinn skatt frá þeim, og því sagði Trípólis þeim stríð á hendur 1801. Bandamenn sendu herskip til Miðjarðarhafsins, en þá vildi það slys til að ein af freigátum þeirra rakst á grunn og náðu Tripólítanar henni. Pá var það að Stefán Decatur fór með nokkrum mönnum inn á höfnina í Trípólis og brendi freigát- una, og var það verk lofað mjög. Loks var friður saminn 1805 og urðu Trípólítanar að láta lausa alla ameríska fanga, lofa því að áreita aldrei amerísk skip og krefjast einskis skatts, en þó guldu Bandamenn þeim 60000 dali í eitt skipti fyrir öll, og var það lítilmenska. Hinum Barbarí- ríkjunum guldu þeir enn skatt þangað til 1815, að Algier- ingar ygldu sig gegn þeim; þá sendu Bandamenn flota gegn þeim og á fáum dögum kúguðu þeir Algieringa til að sleppa öllu tilkalli til skatta og aldrei ónáða eignir eða borgara Bandaríkjanna. Nú þótti Englendingum mál að hefjast handa og sendu Exmouth lávarð með flota
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.