Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 99

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 99
K ristian Kálund 99 Paö var að vísu geymt á góðum stað í bókhlöðu háskól- ans, en sumu af því þurfti að raða, bandinu á mörgum handritum þurfti að breyta, taka gamla bandið af þeim handritum, sem bundin voru inn í skinn eða »pergament«, og sjá hvað þar væri að finna, því að skinn þessi voru venju- lega úr latneskum bókum, sem höfðu verið teknar sundur, til þess að binda inn í. Sumt í safninu var t bögglum, sem þurfti að raða og binda inn sumt af því, en búa öðruvisi um sumt o. s. frv. Yfir handritasafnið vantaði nákvæma skrá, því að skrá sú, sem til var, eftir Jón Ólafsson frá Grunnavík, samin um 1731, eða rjett eftir fráfall Árna Magnússonar, var mjög ófullkomin. Árnanefndin og þeir, sem safnið höfðu notað, höfðu fundið til þess fyrir löngu, og fyrir því hafði Jón Sigurðsson eftir ráðstöfun nefndar- innar tekið að semja mjög nákvæma skrá yfir salnið, en hún náði að eins yfir 239 handrit í arkar broti. Með því sniði, sem hún hafði, hefði henni seint orðið lokið, ef henni hefði verið haldið áfram. Árnanefndin hafði eftir 1852 verið fremur framkvæmdarlítil, en 1871 feklc Vi 1- hjálmur Finsen sæti í nefndinni, og er hann hafði ver- ið þar fá ár, gerðist tiefndin miklu framkvæmdarmeiri en áður. Nefndin sótti 7. nóvbr. 1882 um, að bókavarðar- embætti væri stofnað við handritasafnið, og þaö launað af ríkissjóði og varð það að lögum vorið 1883. í þessa stöðu var dr. Kálund skipaður hinn 9. maí 1883 frá 1. apríl að telja; hafði hann 1. maí fengið lausn frá kenn- araembætti sínu, er sumarleyfinu væri lokið. Hinn 18. maí þá um vorið rjeð Árnanefndin hann fyrir skrif- ara sinn. Við Árnasafnið fekk Kálund þá stöðu, sem átti ágæt- lega við hann, og þar var þá mikið að vinna. Pá er hann var orðinn bókavörður, kom nefndin sjer brátt sam- an um það, að hann skyldi semja nákvæma skrá yfir alt safnið og skýra frá hvað væri í hverju bindi; var þá og 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.