Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 102

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 102
02 Kristian Kálund Nú hafði Kálund gert kunnugt bæði hvað til er af íslenskum handritum í Kaupmatinahöfn og hvérnig þau og önnur norræn handrit líta út og eru rituð, en hann ljet hjer eigi staðar numið að því er safn Árna Magnússonar snerti. Arni sjálfur hafði byrjað 1707 að rita skrá yfir handrit sín, og síðan bætt við hana nokkrum sinnum. Skrá þessi er fróðleg um handritasöfnun Arna. Kálund gaf hana nú út ásamt skrá yfir handrit þau, sem Árni fekk hjá Pormóði Torfasyni, og skrá yfir það, sem hann keypti á uppboði eftir Rostgaard 1726. Var þetta gert af virðingu við Árna og til þess að fræða um eitt hið merkasta æfistarf hans. Eftir þetta tók Kálund að búa til prentunar brjef og skjöl Árna Magnússonar og annað fleira, sem var fræðandi um æfi hans. icjiðgaf hann út á kostnað Carlsbergsjóðs- ins tvö stór bindi; er í öðru þeirra embættisbrjef Árna og fleiri opinber skjöl (Arne Magnusson, Embedsskrivelser og andre offentlige aktstykker. Kbh. 1916, XXIV -f- 624 bls. Verð 5 kr.). Bók þessi er mjög merkilegt heimild- arrit, eigi að eins að æfisögu Árna sjálfs, heldur og að sögu Islands á efri árum hans. Hitt bindið er brjefavið- skifti Árna Magnússonar og Eormóðs Torfasonar (Arne Magnusson, Brevveksling med Torfæus (f’ormóður Torfa- son). Alls 453 bls. Verð 5 kr.), og er mikill fróðleikur í því um þá Árna og 3?ormóð og margt fleira. Eftir þetta tók Kálund að gefa út brjefaviðskifti Árna við ýmsa einstaka menn; voru fullprentaðar 35 arkir af því bindi, þá er hann fjell frá, og alt handritið tilbúið. Tað var skaði að honum skyldi eigi endast aldur til þess að rita æfisögu Árna Magnússonar, eins og hann mun hafa haft í huga, ef honum entist aldur til þess, en önn- ur mikilvæg störf hindruðu hann frá því. Enginn var svo fær til þess sem hann, en hann hefur rutt þar brautina fyrir aðra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.