Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 109

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 109
Kristian Kálund 09 fræðast, og af því að honum mun ávalt hafa þótt gaman að sjá ný lönd og skoða náttúruna. Hann tók vel eftir því, sem fyrir bar og var skarpskygn maður. Dómgreind og heilbrigð skynsemi einkendi aðallega gáfur hans. Hann leit blátt átram á hvern hlut og hvert málefni, eins og það var í raun rjettri og dæmdi um það eftir því. Hann var laus við allar vöflur og vífilengjur, draumóra og hrófatildur í hugsunum sínum, sem oft er einkennilegt fyrir framkvæmdarlitla og óverksjeða menn, þótt þeir sjeu kallaðir gáfumenn. Hann sá fljótt misfellur á hverju sem var. Káiund var mjög samviskusamur maður, vandaður og rjettlátur og skyldurækinn. Sem bókavörður við Árna- safnið komst hann í kynni við flesta þá menn í útlöndum, sem stunda íslensku og fornnorræna málfræði. Hann var jafnhjálpsamur við alla, sem notuðu saínið, og óþreytandi að finna það, sem menn óskuðu eftir, hver sem í hlut átti, og hvort sem honum sjálfum geðjaðist vel eða ekki að mönnunum. Hann var í embætti sínu alveg eins og embættismaður á að vera, jaínlipur og skyldurækinn hver sem í hlut átti. Kálund var einkennilegur maður. Hann bar það með sjer, að hann var heldri maður. Hann virtist heldur kaldur og þurr þeim mönnum, sem þ'ektu hann ekki. í raun rjettri mun hann hafa verið fremur ör í skapi; hann var látlaus, mjög ræðinn og fjörugur, er hann gaf sig á tal við menn eða í samkvæmi. Hann ræddi þá um margt, bæði um vísindi, ný rit og það sem við bar. Hann varði stundum skoðanir sínar af kappi, og var eigi hræddur við að láta þær í ljós. Hann gat verið hvass í orðum um það, sem ljótt var og undirförult. Sjálfur var hann hreinn í skapi, og jeg ætla að hann hafi haft hinn mesta viðbjóð á undirferli og hrekkjum. Frá því að Kálund dvaldi á íslandi, fylgdist hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.