Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 110

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 110
IO Kristian Kálund jafnan allvel með því, sem þar gerðist. Hann las flestar íslenskar bækur, sem út komn og nokkuð kvað að; einnig las hann íslensk blöð meira eða minna, og keypti að minsta kosti ísafold jafnan, þótt honum þætti það eigi gott blað á hinum síðari árum. Hann unni íslandi, sjer- staklega hinum fornu bókmentum þess og hinu besta, sem til er í hinum nýrri bókmentum vorum, en hann gat eigi fremur en hver annar vandaður og skynsamur maður unnað öllu, sem íslenskt var, þrátt fyrir það þótt það væri ljótt og vítavert. Sumir sem um hann hafa ritað, hafa minst á skoðanir hans í stjórnarskipunarmáli íslands. Pað var í raun rjettri óþarft, því að Kálund gaf sig ekki að stjórnmálum. Jeg þekti skoðanir hans tölu- vert á hinum síðari árum, og skal, úr því að á þær hefur verið minst, lýsa þeim stuttlega. Kálund fanst fátt um alt hið mikla rjettarþref og hinar margvíslegu lagateyg- ingar nokkurra manna á íslandi. Hann virti það meira, að vera en að sýnast. Honum þótti það nauðsynlegast fyrir íslendinga, að efla atvinnuvegi sína og efnahag, auka mentun og halda uppi siðgæði þjóðarinnar, enda yrði það tryggasti grundvöllurinn undir sjálfstæði þeirra °g veg- E>ns °g ástandið var á íslandi í harðindunum á 9. tug aldarinnar sem leið, mun honum eins og sum- um íslendingum hafa þótt annað nauðsynlegra en að taka þá að hefja nýja stjórnarskrárbaráttu, og honum þótti að minsta kosti einn af foringjum þess máls kreddufastur (doktrinœr) og óverksjeður. Hann talaði og dæmdi um ís- lensk stjórnmál með sömu dómgreind og rjettlætistilfinn- ingu sem um dönsk stjórnmál. Honum líkaði eigi held- ur alt í dönskum stjórnmálum, og hann var þó góður danskur ættjarðarvinur. Eins og eðlilegt er, mun hann eigi hafa viljað að danska ríkið minkaði, en honum hefur auðvitað hlotið að vera ljóst, að það stóð á jafnrjettum fótum, hvort sem Island var því sameinað eða ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.