Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 119

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 119
Smágreinar. Sjera Jón Jónsson, prestur ad Grenjaðarstað, og: nokkrir niðjar hans. Sjera Jón Jónsson, prestur að Grenjaðarstað, var einhver hinn mesti gæða- og nytsemdar- maður meðal íslenskra kennimanna á fyrri helming 19. aldar. Hann var góður kennimaður og stundaði embætti sitt með mestu alúð. Hann var mentamaður mikill, eftir því sem títt var og ástæður leyfðu þá á íslandi. Hann var prýðilega vel að sjer í latínu og nokkrum öðrum greinum, og laginn á að kenna og þótti því barnafræðari góður. Hann var einlægur trúmaður, ljúfur og glaðlegur í umgengni, svo að hann var ástsæll bæði meðal heimamanna sinna og sóknarbarna, og meðal þeirra mörgu manna, sem kyntust honum. Hann var mjög hneigður fyrir lækningar, og aflaði sjer sjálfur þeirrar þekkingar í læknisfræði, sem hann mátti, með því að lesa ýms- ar bækur í læknisfræði. Hann stundaði líka lækningar í 42 eða 43 ár, frá 1811 til 1854, og fekk hann í fyrstu leyfi til þess hjá Thomas Klog landiækni. Síðan fekk hann með kon- ungsbrjefi 28. júní 1816 leyfi til þess að stunda lækningar í Eyjafjarðar- og I’ingeyjarsýslu með því skilyrði, að hann hjeldi dagbók yfir lækningar sínar og sendi landlækni árlega útdrátt úr henni, og leitaði hjá honum leiðbeiningar, þá er um næma og langvinna sjúkdóma væri að gera. Enn fremur átti hann að nota meðui frá lyfsala þeim, sem hafði einkarjett til þess að selja lyf á Islandi, en ekki kaupa þau af öðrum. Með- alapantanir sínar hjá lyfsalanum átti hann að senda fyrst land- lækni til eftirlits, og átti hann að leggja samþykki sitt á þær. Um þessar mundir var einungis einn læknir á öllu Norð- urlandi, Ari Arason, er bjó á Flugumýri í Skagafirði. Það var auðvitað ómögulegt fyrir hann að veita Þingeyingum og Eyfirðingum hina nauðsynlegu læknishjálp, og sjera Jón bætti því mjög úr þörf manna. Það var leitað mjög mikið til hans sökum þess, að hann var oft mjög heppinn í lækningum sín- um; að þessari hepni hans studdi glöggskygni hans og nær- gætni, og hið viðkvæma hjartalag hans, svo að hann fann til eymdar annara og þjáninga og vildi bæta úr þeim. Af lækninga-dagbókum sjera Jóns eru nú til 7 bindi og eru þau um lækningar hans á árunum 1818 (þó vantar tölu- vert í það), 1821, 1823, 1824, 1827, I829, i83° °S i83'- Enn fremur er til dálítið brot af dagbókinni fyrir 1816 —17, og sjest af dagbókarbrotinu 1816 að hann hefur byrjað að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.