Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 122

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 122
20 Sjera Jón Jónsson að Grenjaðarstað væri »kærkomin borgun í hvítri eða mislitri ull, vel þveginni og þurkaðri, vel verkuðu smjöri, hörðum fiski, eða í sláturs- tíðinni í kjöti, mör og slátri, helst úr veturgömlu, sauðum og geldum ámc. Til þess að gera mönnum hægra fyrir, gátu menn og borgað blaðið til nálega allra verslunarstjóra á Norðurlandi og nokkurra á Austurlandi. Að lokum kom óskil- vísi manna Birni í stórskuldir, en þó hetði Björn eigi gefist upp við útgáfu blaðsins, þá er hann var 83 ára, ef eigi hefði maður einn boðið honum að taka bæði það og prentsmiðjuna að sjer. í trausti til þess útvegaði hann sjer eigi pappír, til þess að halda blaðinu áfram, og varð því að hætta hinn 29. ágúst 1885 við útgáfu þess fyrst um sinn, er maður þessi hjelt eigi orð sín, og hafði hann þá gefið út 24 árganga. Hann ætlaði sjer að halda Norðanfara áfram, ef honum ynnist ald- ur og heilsa til þess, og ef hann fengi grynt á skuldum sín- um, þrátt fyrir það, þótt hann væri kominn á 84. árið, en heilsu hans tók nú að hnigna og 20. júní 1886 andaðist hann. Björn Jónsson var enginn stjórnmálamaður, en hann var mesta lipurmenni og óþreytandi í bijefaskriftum við menn víðsvegar um alt land. Hann fekk marga af hinum fróðustu og ritfærustu mönnum þjóðarinnar til þess að rita í blað sitt, og birtust því í Norðanfara margar góðar og fróðlegar rit- gjörðir. Einnig fekk hann menn til þess að skrifa sjer frjettir víðs- vegar úr hjeruðum landsins, og hann skýrði oftar frá fráfalli merkra manna en önnur blöð á íslandi á þeim tíma. Norð- anfari er því mjög merkilegt heimildarrit fyrir þá, sem vilja kynna sjer menningarsögu íslands á árunum 1862 —1883 og enda líka fyrir þann tíma um miðja öldina, NæstBirni ritstjóra að aldri var Guðný systir hans. Hún andaðist 11. júní 1836 og var þá 32 ára gömul. í’á er hún hafði tvo eða þrjá um tvítugt, giftist hún Sveini Níelssyni (f. 14. ág. 1801, d. 17. jan. 1881), er þá var djákni að Grenjaðarstað, eu síðar lengst prestur að Staðastað á Snæ- fellsnesi, gáfuðum manni, er Jagði gjörva hönd á margt og ritaði »Prestatal og prófasta á Islandi« (Kmhöfn 1869) Guðný var hin mesta gáfukona og skáld, trygglynd og viðkvæm Þau hjónin eignuðust þrjú börn, eina dóttur, Sigriði hús- freyju á Grímsstöðum á Mýrum, móður Haralds prófessors Níelssonar, og tvo syni, Jón Aðalstein (f. 1. maí 1830), er varð skólakennari (adjunkt) og andaðist í Kaupmannahöfrr 1. febr. 1894, hið mesta ljúfmenni og prýðilega vel að sjer í frakknesku og mörgum öðrum málum, og annan son, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.