Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 126

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 126
124 Sjera Jón Jónsson að Grenjaðarstað 4. Thyra Frederikke Jantzen, f. 8. ágúst 1878, gift 1902 Iækni, dr. med. August Henrik Stephan Petersen í Gentofte, eiga tvö börn. Sjera A. Jantzen ritaði meðal annars allmikla bók um ætt sína : »Efterretninger om Familien Jantzen fra Drenderup- gaard* (Kbh. 1911, prentuð sem handrit). Þau hjónin Jakob og Hildur Johnsen fluttu búferlum til Kaupmannahafnar 1856. Jakob andaðist 1870, en Hildur 1891. Hún var mesta merkiskona, góð og vinsæl, sjá Matth. Jochumsson, Ljóðmæli, IV, 201. Myndin af frú Hildi er ágæt. Annar sonur sjera Jóns að Grenjaðarstað var MagTlús, prestur, sem hjer er mynd af, en því miður er hún eigi vel skýr. Hann var fæddur að Auðbrekku, eins og flest systkyni hans, 6. janúar 1809. Hann kom í Bessastaðaskóla 1826 og útskrifaðist þaðan 1832. Síðan var hann eitt ár við versl- un hjá Sigurði kaupmanni Sivertsen í Reykjavík, og því næst þrjú ár kennari á Eskifirði. Hann vígðist 1838 til Miðgarðs í Grímsey og var þar prestur til 1841, er hann fekk Garð í Kelduhverfi. Þar var hann 10 ár, en síðan prestur að Ási í Fellum (1851). I’aðan fór hann 1854 til föður síns, og var ábyrgðarkapellán hjá honum til dauðadags hans, Árið eftir fráfall föður síns fekk hann Grenjaðarstað, og þjónaði því prestakalli til 1875. Sjera Magnús var mætur maður, og þafði erft tilhneigingu föður síns til lækninga. Hann tók fyrstur manna upp »homöopatiskar« lækningatilraunir hjer á landi, og þótti mönnum honum heppnast það vei. Var þess getið í Norðra 1856, og reis þá upp Jón Hjaltalín landlæknir og ritaði á móti »hornöopatiskum« lækningum. Sjera Magnús svaraði honum þá aftur og gaf út bækling, sem heitir: »Dr. Hjaltalín og vísindin, eða svar upp á rit hans: »Vísindin, reynslan og »homöopatharnir«, Akureyri 1857, 67 bls. Mörgum árum síðar þýddi sjera Magnús ásamt sjera Jóni Austmann »Homöopaþiska lækningabók eða leiðarvísir í með- ferð sjúkdóma handa leikmönnum« eftir Dr. Bernhard Hirschel, og gaf sjera Jón Austmann hana út á Akureyri 1882 (326 bls.). Sjera Magnús var vinsæll maður. Kona hans hjet Þórvör Skúladóttir prests í Múla. Þau áttu mörg börn. Einn sonur hans var Jón Magnússon kaupmaður á Eski- firði, sem andaðist 24. septbr. 1907 i Kaupmannahöfn. Hann átti Guðrúnu (d. io. júlí (?) 1910) dóttur Ásgeirs Ásgeirssonar, hins eldra, kaupm. á ísafirði, og voru börn þeirra Ásgeir Magnús- son, f. 2. ágúst 1884, kaupmaður; Garðar Magnús Magnússon, f. 5. júní 1887, cand. phil., aðstoðarmaður á skattaskrifstof-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.