Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 150

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 150
Bók nanda æskulýðnum 146 og líkar mjer hún vel; mun hún geta orðið að góðum notum á íslandi, ef landsmenn lesa hana. Bókin er ætluð til lesturs á sunnudögum og aðallega alþýðu til fræðslu um trúmál og kristni. Svo fróðleg er bók þessi, að margir prestar geta haft gott af að lesa hána. Ef einhver þeirra vildi koma henni út á íslensku, væri það þarft verk, en í staðinn fyrir þau dæmi, sem höfundurinn tekur úr dönskum andlegum ljóð- um og danskri kirkjusögu, ætti hann að taka dæmi úr krist- indómssögu íslendinga og andlegum kveðskap þeirra. í Dan- mörk hefur bók þessari verið tekið mjög vel, og eru þegar fimm útgáfur komnar út af henni. Ánægjulegt væri, ef ein- hver ráðherra vor, sem situr á eftirlaunum, ritaði jafngóða bók sem þessa. B. Th. M. Bók handa æskulýðnum. Th. Heltoft og Kr. Svane, Smaa Biografier, Kmh. 1919. 382 bls., verð óib. 7 kr. 50 a. Bók þessi er eftir marga menn og eru í henni æfisögur 46 manna, einhverra hinna merkustu, sem verið hafa uppi á Norðurlöndum á hinum síðustu öldum. f’eim er raðað f stafrófsröð og er H. C. Andersen skáld fyrstur þeirra, en H. C. Örsted eðlisfræðingur síðastur. Elstur af þeim er Tyge Brahe, þá Ole Römer, Ludvig Holberg og Carl Linné, en 6 þeirra eru enn á lífi, H. N. Andersen, Georg Brandes, Samuel Eyde, H. P. Hanssen Nörremölle, Fridtjof Nansen og Joakim Skov- gaard. Langyngstur látinna manna er Niels Finsen. Bók þessi er bæði fróðleg og skemtileg, og er hún sjer- staklega ætluð æskulýðnum. Guðmundur kamban, Marmor, sjónleikur í fjórum þáttum og með eftirleik, 189 bls., verð 6 kr. 75 a. — Vi Mordere, sjónleikur í þremur þáttum, 78 bls., verð 5 kr. 50 a. Kmhöfn., 1918 og 1920. V. Pios bókaverslun. í*að er ekki rúm hjer til að rita um leikrit þessi, en þeirra er getið, af því þau eru eftir íslending og hann hefur getið sjer góðan orðstír fyrir þau, og vakið með þeim athygli á íslandi á virð- ulegan hátt. »Vi Mordere« var oft leikið í Dagmarleikhúsinu í fyrra vetur; var það prýðilega vel leikið af leikhússtjóranum Thorkild Roose og Clara Pontoppidan, og þótti mikið að því kveða, enda er leikritið mjög vel samið. Dönsk orðabók. Ymsir hafa kvartað undan því, að þeir geti enga danska orðabók fengið. Orðabók Jónasar Jónassonar er uppseld. í sumar kom það upp úr kafinu, að nokkur eintök voru óseld af hinni dansk-íslensku orðabók Konráðs Gíslasonar, og munu þau hafa veríð send til Arsæls Arnasonar bóksala. Af dansk-dönskum orðabókum er ein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.