Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 152

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Blaðsíða 152
148 Bókaverslun Gyldendals íslensku. í henni er ágætur uppdráttur yfir Vestmannaeyjar, og er hann vandaðri en nokkur uppdráttur, sem komið liefur út í íslenskri bók. Bók þessi fæst hjá Arinbirni Sveinbjarn- arsyni bóksala í Reykjavík og Fræðafjelaginu. Verð 5 kr., en fáein eintök fást á skrautpappír eða á stjórnarpappfr; verð þeirra 8 kr. eintakið. Bókaverslun Gyldendals verbur nú í árslok 150 ára gömul. f’á er hún var stofnuð var Danmörk og Noregur sameinuð, en nú er líka verslun þessi hið langstærsta forlag og bókaverslun í báðum þessum löndum, og líklega er stærsta bókaverslunin f Svíþjóð eigi eins stór, þótt ýms fyrirtæki sjeu þar stærri en í Danmörku eða Noregi. Gyldendals bóka- verslun hefur nú útibú í Kristjaníu, Lúndúnum og Berlin. í Lúndúnum gefur hún út ýmsar af forlagsbókum sínum á ensku og í Berlin á þýsku. Ein af þeim bókum, sem er ný- komin út á Englandi, er Fóstbræður eftir Gunnar Gunnarsson. í haust eru og 140 ár síðan Gyldendals forlagið gaf út hina fyrstu bók, sem það hefur gefið út um ísland. j’að var mikil bók og merkileg, í tveimur bindum, Ferðabók Olafs Ólafssonar, »10konomisk Rejse gennem de nordvestlige, nordlige og nordöstligc Kanter af Islandn, með hinum fróðlega í)g mikla inngangi eftir Jón Eirfksson. Síðan hefur Gyldendals- verslunin gefið út margar bækur eftir íslendinga og um ísland, og um langan aldur verið umboðsmaður Hins íslenska bók- mentafjelags. Engin útlend bókaverslun hefur til þessa dags átt eins mikil viðskifti við íslendinga eins og Gyldendals bókaverslunin, nje haft þá þýðingu fyrir íslenskar bókmentir sem hún. Nú hefur bókaverslun Gyldendals fengið sjer íslenskt letur í prentsmiðju sína og tekur að sjer að prenta íslenskar bækur. Það var orðið afarerfitt fyrir íslendinga í Kaup- mannahöfn að fá bækur prentaðar. 1 minningu um 150 ára afmæli sitt gefur Gyldendals bókaverslunin út hina miklu sögu 19. aldar, sem getið er um í Ársritinu í fyrra; einnig gefur hún út mikla bóka- skrá yfir forlagsbækur sínar. Skáldsagfa Gunnars Gunnarssonar, Salige er de enfol- dige, hefur komið út í haust á forlag Gyldendals bókaversl- unar. Það er stór bóký 332 bls., kostar 12 kr. Skáldsaga þessi hefur vakið mikla eftirtekt og fengið alment lof. Poul Levin, nafnkunnur fagurfræðingur og skáld, ritstjóri »TiIskueren«s segir. aðr eigi sje hægt að lesa hana án þess að verða hrifinn af henni Skáldið Kai Hoffmann segir, að bókin sje svo vel rituð, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.