Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 154

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Page 154
»50 I .andsieikningarnir vissi fjárrnálaráðherrann eigi neitt um þetta, og stendur því ekkert um það, hve mikill viðlagasjóður landssjóðs var 31. des. 1915 í lögum 26. okt. 1917 um samþykt á landsreikn- ingnum 1914 og 1915, og eigi heldur neitt um tekjueftir- stöðvar nje peningaíorða landssjóðs, en herra Sigurður Eggerz stendur sem ráðherra undir lögunum. Nú liðu tvö ár og fjármálaráðherrann hefur auðsjáanlega haft annað að hugsa á þeim og á alþingi 1919 en um þessa smámuni, sem þó voru í árslok 1911 samtals yfir tvær og einn þriðjung miljónar kr. (2366741 kr. 89 a.). fað er því ekkert um eign viðlagasjóðs landssjóðs, nje um tekjueftirstöðv- ar og peningaforða landssjóðs í lögum 28. nóvbr. 19I9 um samþykt á landsreikningnum 1916 og 1917. í’að er eins og þjóð og þingi komi slíkt ekki við, eða þetta mál sje gleymt. Blaðamaður sá, sem hafði svo rösklega minst á ólagið á reikningsfærslu landssjóðs 1915, var gerður að ritara í einni skrifstofu stjórnarráðsins, og síðan hefur enginn blaða- maður nje nokkur landsmálam.aður á íslandi minst á þetta mál í blöðunum mjer vitanlega Ritstjórarnir hafa annað að gera en að hugsa um velferðarmál Islands. Tildurherrann af Isiandi hefur gefið Sigurði Eggerz vottorð um það, að hann hafi verið mikill og þarfur fjármálaráðherra, og svo er viðlagasjóður landssjóðs, tekjueftirstöðvar hans og peninga- forði látinn hverfa af landssjóösreikningnum, rjett eins og Abdul Hamid Tyrkjasoldán ijet þá landsmálamenn hverfa, sem honum líkaði ekki við. Peir komu síðan aldrei aftur til sögunnar, en það er vonandi að allar þessar eignir landssjóðs fái að koma aftur á landsreikninginn. Nú er duglegur og skyldurækinn embættismaður orðinn fjármálaráðherra, og má vænta þess, að hann muni koma þessu í lag. Bogi Th. Melsíeb. Sendiherrann og sæmd islands. I. Hinn 80. júlí 1919 birti jeg í Lögrjettu fræðandi grein um það, hvort nauðsyn væri á því fyrir ísland að skipa sendiherra í Kaupmannuhöfn og hvað það mundi kosta. Jeg komst að þeirri niðurstöðu, að á því væri eigi nein nauðsyn nú sem stend- ur, og betra væri fyrir landsmenn að fresta því í nokkur ár og koma fyrst fjárhag landsins í gott horf, enda yrði sendiherrann dýr fyrir lands- sjóð. I byrjun þess mánaðar hafði fjármálaráðherrann sagt á alþingi, að skuldir landsins 31. des. 1918 heiðu verið 19629493 kr. 34 a. og að fjárhagshorfurnar færu að verða svartar. Ba er grein mín var komin út, byrjaði »Frón«, málgagn fjármála- ráðherrans, að flytja skammagreinar um mig. Greinnr þessar eru upp- lýsandi að því leyti, að þær sýna á hve lágu menningarstigi þeir nrenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.