Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 156

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 156
*52 Bækur Fræðafjelagsins og Fóstbræður Orðakver einkum til leibeiningar um rjettritun eftir Finn Jónsson. Upplagið selt Arsæli Ámasyni bóksala. Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með 8 myndum, æfisögu dr. Kálunds og 6 ritgjörðum. 2,00. Árferði á Íslandí í þúsund ár eftir forvald Thoroddsen, 1. h. 5 kr., 2. h. 6 kr. Öll bókin 11 kr. Handbók í Islendinga sögu eftir Boga Th. Melsteð, 1. b. verð 3,75- Ársrit hins íslenska fræðatjelags, með myndum, 5. ár. 6 kr.; 1. og 2. ár 1,50 hvort; 3. ár 2 kr.; 4 ár 4 kr. Ársritið er í ár með fleiri myndum en nokkuru sinni áður. Pappír og myndagerð er rúmlega fimm sinnum dýrari en 1915 og prentun fjórfalt dýrari. Margar bækur eru nú seldar á 8 kr., sem eru á stærð við Ársritið í ár. II eimili sfastir ájskrifendur á Islandi geta þó til 1. nóvbr. 1921 fengið 5. ár Árs- ritsins ifyrir einar fjórar krónur. Ársritið er eftir stærð og frá- gangi hin langódýrasta bók sem út kemur á íslensku í dýrtíð þessari. En et það fær fleiri [kaupendur og ef prentunarkostnaðurinn lækkar, verður það ódýrara. Lýsing Vestm annaeyja sóknar eftir Brynjólf Jónsson, prest í Vestmannaeyjum, ásamt 2 myndum og ágætum uppdrætti eftir herfor- ingjaráðið danska. Verð 5 kr. Fáein eintök á mjög vönduðum og sterkum pappír 8 kr. íslenskt málsháttasafn. Finnur Jónsson setti saman. Mjög merkilegt safn, nýútkomið; málsháttunum raðað eftir efni. Verð 12 kr.; fáein eintök með númeri á skrautpappír 20 kr. eintakið. Fræðafjelagið gerir sjer far um að vanda allan frágang á bókum sínum, og vonar að það hafi góð áhrif á 'slenska bókagerð. Gunnar Gunnarsson, Fóstbræöur. Saga frá land- pámsöld. Jakob Jóh. Smári íslenskaði. Bókaverslun Gylden- dals, Kmh. og Kristjania 1919, 311 bls. Verð 8,50. í’á er jeg 1918 las frumritið af sögu þessari, datt mjer í hug að hún mundi falla íslendingum best í geð af sögum Gunnars Gunnarssonar. Ef þýðingin er eins góð og frumritið, mun saga þessi eflaust ná miklum vinsældum á íslandi. Efnið í henni þekkja menn, og það er ágætt fyrir skáld sem Gunnar. Saga þessi er nú komin út á ensku, og hefur enskur ritdóm- ari sagt um hana, að hún mundi verða eitt af hinum »klass- isku« ritum á Englandi. B. Th. M. í>rjár nýjar bækur um Rússland. Víða eru ástæð- ur manna svo erfiðar í Norðurálfunni, að þeir eiga við sult og seyru að búa, en hvergi er hagur manna nú eins illur í Norðurálfunni eins og á Rússlandi. I’ar geysar innanlands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.