Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Qupperneq 161

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Qupperneq 161
Sendiherrann og sæmd íslands. (Framhald af Arsriti Fræðafjelagsins V, 150—151: Jeg gat eigi fallist á þetta og hjelt áfram að rita). En það er eigi gaman að rita í íslensk blöð. Frágangurinn á þeim sumum er oft og einatt svo hroðalegur, að alt er þar fult af prentvillum, og svo sleppa sumir ritstjórarnir heilum köflum úr greinum manna, þótt þeir riti undir nafni og á eigin ábyrgð, ef það kemur í bága við hylm- ingaraðferð þá, sem notuð er á íslandi í málefnum þjóðarinnar. tannig er t. a. m. grein mín um sendiherra í Kaupmannahöfn, sem kom út í Morgunblaðinu 26. ágúst 1919, full af prentvillum. Jeg gat um það við ritstjórnina og bað um, að dálítið af þeim væri leiðrjett; því var tekið vel, en ekki gert. Jeg vil nú sem dæmi nefna tvent, sem er þar rang- prentað. I síðustu línu í greininni stendur: »hann yrði þar aldrei fastur eða ráðandi«, en það á að vera: hann yrði þar aldrei efstur eða ráðandi. Ofarlega í síðasta dálkinum á annari bls. í blaðinu, er talað um að Jón Krabbe sje nú skipaður í utanríkisráðaneytið fyrir íslands hönd, og þar á eftir á að standa í línu 7—12 að ofan : og svo er gefið í skyn í fyrnefndri grein, að nú hafi stjórn íslands engan umboðsmann í Kaup- mannahöfn til þess að framkvæma þar almenn stjórnarstörf. Þetta er algjörlega rangt. Svona er þetta í frumriti mínu að greininni, sem jeg á enn, og svona átti þetta að prentast. en það er rangt í Morgunblaðinu eins og margt fleira í greininni. 30. ágúst kom í Morgunblaðinu svar uppá grein þessa. Jeg var þá á förum frá Reykjavík og hafði svo mikið annríki, að jeg gat ekki athugað svar þetta. fá er jeg kom til Kaupmannahafnar gerði jeg það, en sá að það var ekki til neins að svara; engin von væri fyrir mig að svar mitt kæmi rjett út, og þótti mjer því rjettast að lofa blað- inu að eiga allar prentvillurnar, ósannindi sín og öll óviðeigandi orð. sem það bygði á prentvillunum. í Lögrjettu 10. og 17. desember mátti jeg ekki í svari mínu til Bjarna Jónssonar frá Vogi lýsa honum sem stjórnmálamanni, og eigi heldur svara honum útaf því, að hann hafði talað digurbarkalega á þingi um það, er hann »var erindreki þessarar þjóðar«, þótt það væri í ræð- unni á móti mjer, og skýra frá því, að það vakti hneyksli í útlöndum, hvar sem hann kom, að hann hafði ekkert vit á viðskiftum, nje geta þess að það var þjóðarháðung, hvernig hann hegðaði sjer þá stundum, er eigi var haft eftirlit með honum, enda sendi ráðherra Hannes Hafstein hann heim til þess að gera enda á þeirri minkun, sem hann gerði þjóðinni. Var það hið mesta nauðsynjaverk úr því sem komið var. Hefði það ver- ið minni vansæmd fyrir Island, ef hann þegar í upphafi hefði verið bund- in þar á bás, þótt hann hefði verið fóðraður þar fyrir 10 þúsund kr. á ári. Gagnið hefði og orðið meira af því fyrir Island. Ur svari mínu til Sigurðar Eggerz fjármálaráðherra í Lögrjettu 12. ebr. þ. á. var líka feldur kafli. Jeg mátti eigi spyrja hann útaf því sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.