Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 163

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Side 163
3 að vera með því, að tillaga landsstjórnarinnar stæði kyr á fjárlagafrum- varpinu, og annar þingmaður var að sögn eins af Reykjavíkurblöðunum fenginn til þess að fara út, á meðan á atkvæðagreiðslunni stóð, svo að hann greiddi ekki atkvæði á móti málinu. A þessum grundvelli er nú senóiherrastaðan bygð. Látum landsstjórnina hafa heiðurinn af því, og landsmenn hafa ánægjuna af að launa sendiherrann. Þeir munu ekki hafa annað þarfara að gera við fje sitt! í*eir sýndu lítinn áhuga á þessu máli, og fáir nentu að láta skoðun sína í ljós, þótt yfir 95 af hundraði væru á móti því. Svo sjá þeir nú afleiðingarnar. En það er ljóst, að rjett er hjá brjefritaranum að sigur vanst ekki í þessu atriði, en þó má vera að greinarnar um málið hafi einhver vekjandi áhrif á landsmenn. Aftur á móti er það ljóst, að glæsilegur sigur vanst að því er annað atriðið snertir. Sumir þeir menn, sem börðust mest fyrir því, að sendi- herra væri skipaður í Kaupmannahöfn, — þá er þeir tveir menn eru frá- taldir, sem áttu upptökin í þessu máli og ætluðu sjer stöðuna, — gerðu það aðallega í þeim tilgangi, að losna við einn óheillamann í íslenskri j>póli- tík«, með því að búa til sendiherrastöðu handa honum. Einn þeirra reyndi að telja mig af því að vera á móti sendiherrastöðunni; það væri svo mikill hagur fyrir íslenska »pólitík« að losna við þennan mann og gera hann að sendiherra; þar gerði hann ekkert, engan skaða. Annar reynd- ur þingmaður sagði: »í>á losnum við aldrei við hann«, þ. e. ef sendi- herraembættið væri eigi stofnað. Í*að hefur átt sjer stað víða í löndum, að senda menn til Ameríku, þá er þeir hafa þótt óhæfir á fósturjörðu sinni og engu tauti hefur verið hægt að koma við þá heima. En það er ný og líklega alíslensk stjórn- speki að vilja setja á stofn sendiherraembætti handa slíkum mönnum, sem þykja gjörsarnlega ónýtir eða jafnvel skaðlegir heima á fósturjörð sinni. tað hefði orðið dýrt fyrir ]sland, ef sú aðferð hefði komist á, að stofna sendi- herrastöðu handa hverjum þeim nianni, sem gefur sig glamrandi að lands- málum, kemst á þing og makar þar krók sinn, og reynist svo í raun rjettri gjörsamlega óhæfur til þess að vera fulltrúi þjóðarinnar. Þetta hindruðu greinar mínar. fess var getið í þeim, í einum kaflanum, sem ekki mátti prenta, að nokkrír íslendingar í Kaupmannahöfn mundu stofna fjelag til þess að vernda sæmd íslands fyrir landsstjórninni, ef hún sendi hingað óhæfan mann sem sendiherra, og að hann mundi fá þær viðtökur hjer, að hann yrði að hverfa sem fyrst heim aftur. Þetta er landsstjórninni vel kunnugt. Hún vissi að það var alvara. Hún fór því að hugsa um val á nýtum manni, og að öllu óreyndu hygg jeg að henni hafi tekist valið mjög vel eftir ástæðum. Henni tókst líka að finna efnaðan mann, sem hefur tekið við sendiherraerobættinu með þeim laun- um, sem til þess eru veitt á fjárlögunum, og sparar það landsfje, því að nú mun eigi þurfa að biðja um launaviðbót eða meira fje til þess embættis. Er það vel farið. Peir menn, sem börðust fyrir sendiherrastöðunni, vissu eigi hvað sendi- herra átti að gjöra. Lögfræðingur nokkur, sem hjer er í Kaupmannahöfn og er nákunnugur bæjarmálum, hag og athöfnum sumra íslendinga, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.