Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 164

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1920, Síða 164
4 koma til bæjarins, heför búið til starfsskrá handa sendiherranum, og rit- aði jeg hana upp. Hann kvað sendiherrann geta komið á og staðið fjrir sjúkrakassa handa lslendingum, greftrunarkassa, hjálpar og heimsendingar- kassa handa þeim, veitt þeim rjettarhjálp, er þeir væru settir í steininn, og vinnukonum, er þær væru reknar úr vistinni. Hann ætti og að greiða fyrir þeim Islendingum, sem sækja hjer um skólavist, og sjá um að stjórn- arráðið í Reykjavík hefði jafnan eyðublöð undir slíkar umsóknir. Hann gæti eflt góðan fjelagsskap meðal Islendinga í Kaupmannahöfn, og væri sjálfkjörinn forstöðumaður íslendingahúss í Kaupmannahöfn, þá er það kæmist á. Pá er nýtur maður er sendiherra, getur hann ávalt gert eitthvert gagn, og það er gott fyrir oss Islendinga, sem erum búsettir í Kaupmannahöfn, að fá slíkan mann aðkomnum löndum til hjálpar. Að lokum skal þess getið, að oss íslendingum hjer í Kaupmanna- höfn þykir sumir landar vorir, sem fara til útlanda, gera landinu lítinn sóma. Sumir þeirra drekka svo mikið og leggjast í ólifnað, að mesta minkun er að því fyrir alla íslensku þjóðina. í*að kom t. a. m. fyrir í fyrravetur, að hvert »hótelið« á fætur öðru rak tvo menn af verslunar- stjettinni burtu sökum ólifnaðar. Það væri hægt að rita langt erindi um þetta málefni og færa til mörg dæmi, mjög alvarleg. í*að þarf ekki annað en fara til dómstólanna hjer og lögreglunnar, og fá upjdýsingar úr bók- um þeirra. En það eru eigi að eins menn á meðal þeirra manna af Is- landi, sem koma hingað. er hegða sjer vansæmandi. Sumir Islendingar, sem fara til Skotlands eða Englands eða Bandaríkjanna (New York), gera það engu síður. í>að væri hægt að nefna dæmi uppá það, efþörfgerð- ist. Sumir íslendingar eru svo heimskir, að halda eins og snáðamennið, að »þar sem enginn þekkir mann«, þar sje »hægt að gera allan and- skotannc. l?eir vita eigi, að leynilögreglan hefur haft hina nákvæmustu gát á hverjum Islendingi, sem komið hefur á ófriðarárunum til þessara landa, og fylgt þeim inn á hverja knæpu og að hverju greni, sem þeir hafa smogið inn í. Eitt vandaðasta blaðið á Islandi hefur nú lagt það til, að nafngreindir væru þeir menn, sem drekka eins og drykkjurútar á skipunum og erlendis. í*að væri hægt að gera það. Og þessir menn koma frá bannlandinu, bindindislandinu Islandi! En þá keyrir þó lengst fram úr hófi, er landsstjórnin sendir menn til útlanda, til þess að vera »erindrekar þessarar þjóðar«, eða sækja mannfundi af landsins hálfu, og þeir drekka sig fulla, veika og vitlausa, og jafnvel í hel. Slíkt má eigi eiga sjer stað framar. Landsstjórnin, alþingi og allir Islendingar verða að skilja þetta. í*aá verður að vekja sómatilfinningu hjá sem flestum Is- lendingum í þessu tilliti, helst hjá þeim öllum. Nú eru þeir orðnir sjálf- stæd þjóð og þeim á ekki að haldast það uppi, að þeir svívirði land sitt og þjóðfjelag, einungis til þess að geta fullnægt sínum auðvirðilegustu girnduin. Að þessu finna aldrei þeir sjálfstæðismenn, sem »flagga« tíðast með sjálfstæðisnafninu, til þess að maka krók sinn, enda eru nokkrir þeirra minstir allra þeirra Islendinga, sem nú eru uppi og sögur fara at, ef litið er á drengskap manna og rjettlæti, siðferði og skyldurækt. Bogi Th. Mdsted. 8. I. WSLLtBb BOliTH. t0300S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.