Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 25
öld út af fyrir sig, innibyrgt í sínu heimshorni, útilok-
aö frá lífsstraumi heimsmenningarinnar hjá framfara-
þjóSunum. AS því er Island og íslenzku þjóSina
snertir var þetta svo aS mestu leyti lengi lengi þangaS
til vesturfarirnar hófust. því sambandiS viS Kaup-
mannahöfn og áhrifin þaSan tel eg í þessu tilliti lítils-
virSi, þótt sitthvaS hafi þaSan óneitanlega gott komiS.
þaS dugSi ekki til þess aS koma fólki voru úr þess
andlegu og líkamlegu landkreppu, færa sjóndeildar-
hring þess út, eySa hjá því kotungshugsunarhættinum,
vekja hjá því frjálsmannlegt og framkvæmdarsamt
starfslíf. þaS aftur á móti aS Islendingar íyrir hand-
leiSslu guSlegrar forsjónar fóru aS reisa sér bygSir og
bú hér úti í heimi, komust inn í straum menningarlífs-
ins hér, urSu hluttakendur þeirra ávaxta, sem þaS líf
hefir boriS og er stöSugt aS bera— þaS var ráS þeirr-
ar sömu forsjónar til aS koma öllu þessu til leiSar. þaS
er von mín og trú, aS því ráSi verSi framgengt meir
og meir eftir því sem tímar líSa fram.
En hér er þó sýnilega þrándur f Götu. þaS er í
einni sérstakri átt þjóSlífsins á Islandi í óSakappi, meS
æsingi miklum og gauragangi, veriS aS vinna aS því,
aS kveikja óvild og hatur í huga Islendinga heima og
Islendinga hér hvorra til annarra, varna því aS heilsu-
samlegir lífsstraumar fái haldiS áfram milli þessara
tve&gja þjóSarparta, hrinda Vestur-Islendingum, and-
lega talaS, sem lengst burt frá Islandi, koma því til
leiSar, aS þeir verSi ekki bræSrum þeirra og systrum
heima fyrir aS neinu liSi, ef unnt væri skera þá eins
og æxli út úr þjóSarlíkamanum. Og þessu samfara í
sömu átt í öllum hugsanlegum skilningi veriS aS reyna
til aS koma upp sannkölluSum kínverskum múrgarSi