Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 152

Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 152
I 52 vera færS fullkomin sönnun þess, að meginatriSiS í réttritun Blaöamannafélagsins hefir viö gild og góð rök að styðjast og er miklu samkvæmara eðli málsins en sú tvöföldun samhljóðanda, er áður tíðkaðist. Virðist svo sem honum þyki réttara að fækka tvöföldum hljóðstöf- um enn meir en gjört hefir verið og rita t. d. ils og als, en ekki ills og alls.—Um ritgjörð síra Jóns Helgason- ar: Hvernig gamla testamentið er orðiö til, hefir þeg- ar veriö talað; hann hefir komið þar miklu efni fyrir á fimtíu blaðsíöum. — A8 síðustu ritar Ólafur Davíðs- son um íslenzkar kynjaverur í sjó og vötnum, og er það skemtilegt eins og flest af jþví, sem hann ritar um þjóðtrú vora og þjóSsagnir.—A þessu yfirliti sést, aö Tímaritiö er auðugra að efni, er á við áhugamál manna nú á tímum, en oft hefir veriS. Verði það eins fram- vegis, fer mönnum aftur að þykja ofurlítið vænna bæði um Tímaritið og Bókmentafélagið. Eins og vant er, hefir Andvari Andvari. heilmikinn fróðleik að flytja les- endum sínum. Þar er æfisaga Jóns Péturssonar, yfirdómara, eftir H. Kr. Friðriksson, fyrr- um yfirkennara við latínuskólann, með mynd. Dr. Þorvaldur Thoroddsen ritar hugleiðingar um aldamót- in. Leitast hann þar við að sýna fram á framfarir þær og umbætur á högum manna, er orðið hafi á síS- ustu öld. Er þar ýmislegur fróðleikur og margt vel sagt. Of mikið ber samt á því í ritgjörö þessari, aS hún er rituS til aS ta!a kjark í fólkið og hætt er viS, að hún hafi naumast tilætluö áhrif þess vegna. Mönn- um er talin trú um, að eiginlega muni hvergi vera betra í heiminum en á íslandi. Aldrei hefir höfundur- inn þekt ,,duglegan og hagsýnan mann á íslandi, sem ekki hefir haft þar sæmilega afkomu“(44). Það er gamla kenningin mannúðlega: Alt baslið og bágindin á íslandi að eins mönnunum að kenna; þeir nenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.