Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 166

Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 166
góður, aS þaS hafa veriS einhverjar snotrustu og smekklegustu bækurnar, sem út hafa komiS á íslenzku, aS því er prentun og pappír snertir. ÞaS er vonandi, aS bækur þær, sem út kunna aS koma frá þessari prentsmiðju á Akureyri verSi bæSi margar og mergj- aSar og eins vel úr garSi gjörSar hiS ytra og þessir ,,fyrirrennarar“ þeirra í Kaupmannahöfn. Einhver dauSans drungi hefir hangiS yfir Noröurlandinu lengst af þenna síöasta fjórSung liönu aldarinnar. Hafa þar þó lengi veriS helztu skörungar þjóSar vorrar og mest- ir atgjörvismenn um flesta hluti, svo noröursveitirnar hafa þótt bera ægishjálm yfir öörum héruðum lands vors. PrentsmiSja hefir veriö á Akureyri öll þessi ár. En fremur hefir þaö fátæklegt veriö, sem frá henni hefir komiö. Einkum hefir blaSamenskan veriö nokk- uö óburSug. Fjarlægt fólk hefir ekki einu sinni fengiS þá ánægju aS sjá nein almenn tíöindi úr Eyjafiröi. En þaö er líkt meö Eyfiröingum og Englendingum, aS þeir eru dreifSir um víSa veröld, en gleyma þó aldrei sveitinni sinni og langar stööugt til aö frétta þaSan. Nú er risiö þar upp nýtt blaS, er NorSurland nefnist, og ritstjórinn enginn annar en Einar Hjörleifsson, sem nú er einna þjóökunnastur Islendingur, þeirrasem nú eru uppi, því hann hefir víöa fariö og víöa veriö, bæöi austan hafs og vestan,og hvarvetna oröiö löndum sínum kær þar sem hann hefir fariö og veriö. Enda er hann nú búinn aö rita meira og tala fleiri orö til þjóSar sinnar, en flestir ef ekki allir Islendingar, sem ekki hafa honum fleiri ár á baki. AS Lögbergi og hjá ísafold hefir hann getiö sér maklegan lofstýr fyrir rit- stjórastörf sín, svo þaö hefir ekki valiS af verri end- anum, nýja blaöiö á Akureyri, þegar þaö fór aö út- vega sér ritstjóra. Enda er þaS vel úr garöi gjört aS öllu nema stæröinni og er meö öllum þeim ummerkj- um, sem af því mátti vænta. Eg óska blaSinu og rit- stjóranum og sveitinni minni gömlu og um leiö öllu Noröurlandi allrar hamingju, og þeir eru víst býsna margir hér vestur frá, sem taka undir þaö meö mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.