Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 165

Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 165
fyrir Föstudaginn langa eru fiinm sálmar. Þar sakna eg hins ágæta sálins eftir síra Valdimar Briem, sem betur á við föstudaginn langa en nokkur annar sálmur á íslenzku: ,,Hinn saklausi talinn er sekur“ (14$ í Sálmab.). Enginn nýorktur ísl.sálmur hefir meira af hinni klassisku fegurö gömlu latnesku sálmanna en hann. En hann hefir ef til vill þótt of langur. Páska- sálmarnir eru fimm, en aö eins einn fyrir Uppstign- ingardaginn og þrír fyrir Hvítasunnu. Þá koma fjórir sálmar, er átt geta við á hverjum sunnudegi. Þar næst fimm árstíðasálmar. Tólfti kaflinn er lengstur. Hann er um kristilega trú og líferni; í honum eru 26 sálmar. Þá koma tveir ættjarðarsálmar; þeir hefðu mátt vera fleiri. Um kirkjuna eru aS eins tveir sálm- ar. í síðasta kaflanum eru fjórir skólasálmar. Kver- ið endar meö sálminum eftir síra Matthías: Faöir andanna. Hefði ekki átt vel við að hafa hér fáeina sálma um guðs orð og skírnina eða skírnarsakramentið? Sálmurinn: Hún er mér kær sú blessuö bók, er aldrei fegurri en þegar hann er sunginn af börnum við barna- guðsþjónustu. Og fátt hrífur hjartað meir aS heyra sungið við slík tækífæri en gamla skírnarversið: Faðir sonur og friðar andi, fót minn leiö þú hrösun frá. Sjötugasti og fimti sálmurinn í þessu safni lítur aö skírninni. — Það er gott aö hafa fengiö handhæga og ódýra sálmabók handa börnunum og í þessu safni er margt af ágætum sálmum, sem sjálfsagt er hin holl- asta og bezta andlega fæöa, sem unt er aö veita börnunum. Hinn ötuli kostnaöarmaöur Bóka- Norðurland. safns alþýöu, Oddur Björnsson prentari, sem hingað til hefir átt heima í Kaupmannahöfn, er nú fluttur meö prentverk sitt til Akureyrar, höfuöborgar Norðurlandsins. Frá- gangurinn á Bókasfni alþýöu hefir hingað til veriö svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.