Aldamót - 01.01.1901, Blaðsíða 134
134
lætur alt renna upp úr sér, vit og óvit, án samhengis
e5a nokkurrar skynsemi, aö eins til aö fá menn
til aS hlæja. Svo kemur hann fyrst frain í
tólf álna kvæðinu, heldur áfram í HeljarslóSarorustu,
GandreiSinni, ÞórSar sögu Geirmundarsonar,og tveim-
ur lengstu kvæSunum í ljóSabókinni, Þingvallaferð og
Gaman og alvara. Svona hefir hann talaS um ótal
efni í blaðagreinum og ritgjöröum fram aS síðustu
tímum. Engum Islendingi hefir eins tekist aS koma
mönnum til aS hlæja og honum. ÞaS er sama hvað
oft maður les Heljarslóöarorustu; hún kemur manni
einlægt til að hlæja og þaö dátt. HiS sama má í
rauninni segja um ÞórSar sögu Geirmundarsonar. Hún
hefir þaS framyfir HeljarslóSarorustu,aö þarveitmaSur
oftast nær aS hverju maður er að hlæja. Það eru
gallar á íslenzku þjóSlífi, sem þar er veriS að setja í
gapastokinn að maklegleikum, og bezt gæti eg trúaö,
að þeirri litlu bók, þó nokkuð fáránleg sé, hefði verið
meiri sómi sýndur hjá stærri þjóö en oss Islendingum.
Þar er mikiS vit innan um vaðalinn. HiS sama er að
segja um kvæSin, sem bent var á í kvæöabókinni.
Samtalið viS nautin í Seljadalnum er svo úr garSi
gjört, aö brosaS mun aS því veröa meðan nokkur les
tungu vora.
,, Aftur svaraði þá hinn íturmannnlegi uxi:
Undrastu ekki, þú aðkomuþjóS, því allir vér erum
eintómir alþingismenn í álögum hér upp í dalnum.
Þá stóð Matthías upp og mælti svofeldum orðum:
Ó þér alþingismenn og íslands fullorðnu synir!
fyrst að í nautalíkjum þér nartið njólann og grösin
miklu vitið þér meir en mönnum auðnast að vita,
aldrei sem komast nautslíki í; nú innið oss frá því,
stjórnvizku kennið oss nú, þér stjórnvitringarnir g^ðu!
Aftur svaraði þá hinn íturmannlegi uxi:
Vér erum svona annað hvurt ár, en annað hvurt árið
þjónum vér þjóðinni vel með þrekmiklum orðum og ræðum,
sex króna menn um sérhverjan dag, vér sitjum og þenkjum,
gætum þess vel, að gangi alt vel og gangi sem liprast
tréfótum á með framfara-stigum á framfaratímum. “