Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 6
8 lágt til brunatryggingar, og felur fundurinn stjórn- inni að láta virða þær að nýju, og hækka bruna- tryggingar eftir því«. Samþykt í einu hljóði. d) »ófáanlegar tillagaskuldir, kr. 99.20, leggur fundurinn til að strikaðar séu út úr reikningum fé- lagsins«. Samþykt í einu hljóði. e) »ófáanlegar skuldir viðskiftamanna, sem á- rangurslaust hefur verið krafið um, og orðnar eru um 4 ára eða eldri, leggur fundurinn til að strikað- ar séu út úr reikningum félagsins«. Samþykt með 23 :4 atkv. f) »Fundurinn felur stjórninni að semja við Kristján Jónsson í Nesi um árlegar afborganir af láni því, er honum var veitt, og taka tryggingu fyrir skilvísri greiðslu«. Samþykt í einu hljóði. g) »Greiði Valtýr Stefánsson ritstjóri ekki skuld sína til félagsins að fullu fyrir næsta nýár, felur fundurinn stjórninni að fá tryggingu fyrir eftir- stöðvunum, enda borgi hann þá af þeim 5% vöxtu frá n. k. áramótum«. Samþykt í einu hljóði. Þá voru lagðar fyrir fundinn »Tillögur til úrskurð- ar«, frá endurskoðendum. a, 1—3 Reikningshaldara færist til útgjalda kr. 4.70 a, 4 Reikningshaldara færist til tekna kr. 0.10. a, 5 Upplýst með svarinu. a, 6 Reikningshaldara færist til tekna kr. 0.30. a, 7 Má við svo búið standa. b, 1—4 Reikningshaldara færist til útgjalda kr. 0.30 c, 1—3 Reikningshaldara færist til tekna kr. 11.45. Tillögur þessar samþyktar í einu hljóði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.