Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 30
32 auk þess hefur félagið haft samanburð á gulrófum, fóðurrófum, káli, höfrum og mörgu fleiru. Af tilraunum þessum hefur orðið mikill árangur. Þær hafa, ásamt öðrum innlendum tilraunum, leitt það í ljós, hvaða grasfrætegundir erlendar sje gerlegt að nota hjer, að hin ýmsu matjurtaafbrigði eru mjög mis- jafnlega arðviss og hefur verið reynt, eftir því sem unt hefur verið, að útbreiða þær tegundir, sem telja verður að best eigi við. Er nú svo komið, að enginn þarf að renna blint í sjóinn um það, hvaða afbrigði matjurta- tegunda hann eigi að rækta. 3. Ræktunartilraunir hefur fjelagið gert ýmiskonar, sjerstaklega þó með ræktun garðjurta og er margt á þeim að græða. Nú á síðari árum hefur aðkallandi þörf slíkra tilrauna viðvíkjandi grasræktinni orðið þess valdandi, að fjelagið hefur aukið landrými sitt um ca. 10 ha. af óræktuðu landi til þess að geta þar fram- kvæmt grasræktartilraunir. 4. Síðasti flokkur þeirra tilrauna Ræktunarfjelags- ins, er hér verða taldar, eru tilraunir með ýmiskonar verkfæri. Þegar fjelagið hóf göngu sína var notkun stærri jarðyrkju- og heyvinnuverkfæra í bernsku. Ræktunarfjelagið tók sjer fyrir hendur að reyna slík verkfæri og stuðlaði til þess á ýmsa vegu, að þau verk- færi, sem vel reyndust, næðu útbreiðslu, má hiklaust þakka Ræktunarfjelaginu útbreiðslu ýmsra stærri á- halda svo sem sláttuvjela, herfa, plóga, vagna o. fl. Það kom fljótt í ljós, að örðugt var að halda tilrauna- starfseirfinni uppi í því formi, sem fyrst hafði verið ákveðið. Tilraunir hjá einstökum mönnum voru víða ekki framkvæmdar með þeirri nákvæmni, sem þörf var á, og illa gekk að fá forstöðumenn fyrir auka- stöðvarnar, eftirlit með þeim örðugt og skilningur við- komandi sýslufjelaga á þýðingu þeirra ekki eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.