Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 31
33 vænst hafði verið eftir. Niðurstaðan varð því sú, að þessar tilraunir lögðust niður. Þrátt fyrir það höfðu tilraunir þessar sína þýðingu og sennilega kemur hún fyrst glögt í ljós nú þegar farið verður að taka þessa starfsemi upp á ný með dálítið breyttu formi. Tilraun- unum í aðalstöðinni var þó altaf haldið áfram; þó hnignaði þeim mjög á kreppuárunum um og eftir stríð- ið og má vafalaust kenna kreppu þeirri, er félagið þá komst í, um það að nokkuru leyti og svo líka tíðum starfsmannaskiftum hjá félaginu. b. Verslun félagsms. Vér tökum þann starfslið félagsins næstan vegna þess, að hann var í upphafi bein afleiðing af tilrauna- starfsemi þess. Á þeim árum, sem félagið byrjar að brjóta nýjar leiðir í jarðræktarmálunum, rannsaka þýðingu útlends áburðar, fræs og ýmiskonar verkfæra, var varla að ræða um neina þá stofnun aðra en félagið, er gæti tekið að sér að bæta úr brýnni þörf manna í þessum efnum. Það var því ekki einungis heppilegt heldur blátt áfram brýn nauðsyn, að félagið hefði með höndum slíkar út- veganir, sem á fyrstu árum félagsins voru ekki sérlega umfangsmiklar. 1909 nemur verslun félagsins með þessar vörutegundir aðeins kr. 6543.00, en þörfin vex hröðum fetumj og bráðlega fara að koma fram raddir um það, að félagið fullnægi ekki eftirspurnum félags- manna í þessum efnum. Árið 1911 er samþykt tillaga á aðalfundi félagsins þess efnis, að fá kaupfélögin á félagssvæðinu til að taka að sér verkfæraverslunina. úr þessu varð þó ekki og verslun félagsins vex ár frá ári. Verslun þessi var að ýmsu leyti óhagstæð fyrir félagið. Hún var of lítil, 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.