Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 32
34 til þess að hægt væri að setja upp sérstaka deild við félagið, sem verslaði með landbúnaðarvörur og aðskilin væri frá öðrum starfsliðum þess. Aftur á móti var hún svo mikil og umsvifasöm að hún hlaut að taka mikið af tímla framkvæmdastjórans frá öðrum störfum og út- heimti talsvert veltufé, jafnvel þó vörurnar greiddust vel og skilvíslega. Verslun þessari fylgdi líka talsverð áhætta, sem oftast lenti að mestu eða öllu leyti á félag- inu, einkanlega kom þetta glögt í ljós á stríðsárunum. Framkvæmdastj. hafði mjög slæma aðstöðu til að tryggja sér sambönd og hagkvæm vörukaup. Það var því fyrst eftir að félagið hafði orðið fyrir verulegum skakkaföllum af versluninni á stríðsárunum, að það fara að korna fram á fundum félagsins raddir um að leggja verslunina niður, enda kemst það í framkvæmd 1923—24. Tímarnir voru þá orðnir mjög breyttir frá því, sem verið hafði, þegar félagið hóf verslunina. Búnaðarfélag íslands hafði þá orðið verkfæraútvegun undir umsjón sérstaks verkfæraráðunauts og S. i. S. var líka byrjað á verslun með verkfæri, áburð, fræ o. fl. Aðstaða þessara aðila var mun betri til þess að hafa þessa verslun með höndum heldur en Ræktunarfélags- ins, enda var félagið búið að leysa af höndum það hlut- verk, er það hafði sett sér með verslun sinni, að út- breiða vörurnar á félagssvæðinu og stuðla að því, að þær yrðu að almennum verslunarvarningi. Að félagið hafi með verslun sinni unnið mikið og þarft verk verður tæplega deilt um; hitt getur verið vafamál, hvort eigi hafi verið of seint unnið að því, að flytja verslunina í hendur þeirra stofnana, sem höfðu betri aðstöðu en Ræktunarfélagið til þess að sinna versluninni og sneiða hjá þeim skakkaföllum, er þeirri atvinnugrein fylgir sérstaklega á þeim tímum, þegar alt verðlag og viðskifti eru snöggum og ófyrirsjáan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.