Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 36
38 ur. Suraar sýslurnar hafa verið tregar á fjárframlög til styrktar starfseminni og kemur það þyngst niður á búnaðarfélögunum í þeim sýslum. Sum búnaðarfélögin vilja ekki hlíta þeirri ráðstöfun, að Ræktunarfélagið hafi afskifti af mælingunum,, telja heppilegra og kostn- aðarminna, að hver hreppur eða búnaðarfélög hafi sinn mælingamann, en örðugt að verða við tilmælum þeirra í þessum efnum, þar sem stjórn búnaðarmála er því fremur mótfallin, að mælingamennirnir séu margir og líka erfitt, með slíku fyrirkomulagi, að samræma mæl- ingarnar leiðbeiningastarfsemi félagsins. Hugmynd sú, sem í upphafi lá til grundvallar fyrir leiðbeiningaferðum starfsmanna Ræktunarfélagsins og skipun sýslubúfræðinga, var góð. Þessir menn áttu að vera ráðunautar bænda í öllu því, sem búnað áhrærði, og voru það líka á margan hátt. Hinsvegar er vafa- samt að nokkurntíma hafi verið rétt að sameina þessa starfsemi mælingum jarðabóta, þó svo kunni að virð- ast í fljótu bragði. Mælingamar urðu aðalstörf sýslu- búfræðinganna, leiðbeiningarnar hjáverk, sem stundum gleymdust í mælinga-annríkinu. Til þess að fram- kvæma jarðabótamælingar þarf aðeins meðalgreinda menn, sem numið hafa grundvallaratriði flatar- og rúmmálsfræði, en til þess að gefa leiðbeiningar, sem bændur geti treyst og farið eftir, draga réttar ályktan- ir af reynslu og athugunum bænda og gera þessi fróð- leikskom nothæf almenningi, þarf faglærða menn með glögt auga og gott verksvit. Eigi leiðbeiningarnar ekki að verða kák eitt, þarf að fá til þessa starfa valda menn, sem ekki er hægt að vænta að bjóðist, eða séu fáanlegir til þess að gefa sig lengi við starfinu, fyrir lítil laun, en niðurstaðan verður sú, með því fyrir- komulagi, sem nú er, að mestur tími þessara manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.