Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 39
41 8. Á r s r i ti ð. Hjá fámennum og fátækum þjóðum er bókaátgáfa ávalt erfið og ekki gildir þetta síst um bækur búnaðar- legs efnis. Það er því óhætt að fullyrða, að útgáfa Árs- ritsins er ein markverðasta starfsemin, sem Ræktunar- félagið hefur haft með höndum. Ársritið hafa allir æfi- félagar Ræktunarfélagsins fengið endurgjaldslaust, hafi þeir einusinni greitt æfigjald, sem til skamms tíma var aðeins kr. 10.00, nú kr. 20.00. Beinar tekjur af Ársritinu hefur félagið ekki haft svo teljandi sé, og hefur það þó varið til útgáfu þess allmiklu fé. En það, sem gerir Ársritið markverðast meðal íslenskra búnaðarrita er, að ritið hefur flutt margar ágætar ritgerðir og ýmiskonar nýungar, bygð- ar á tilraunum félagsins. Séð frá því stigi, sem vér nú stöndum á, mun óhætt að fullyrða, að ritið innihaldi ýms mjög merkileg drög til íslenskrar jarð- og garð- yrkjufræði. Stærð Ársritsins samtals, að meðtöldu því, er hér birtist, mun nema alt að 116 örkum í fremur stóru 8 blaða broti, eða sem næst 1860 bls. Nokkur hluti þessa lesmáls er vitanlega fundargerðir, reikning- ar og skýrslur um starfsemi félagsins, en meiri hlut- inn þó ritgerðir ýmislegs efnis og tilraunaskýrslur. Auk þessa, sem hér hefur verið talið, hefur félagið á ýmsan hátt reynt að leiðbeina bændum í jarðrækt o. fl. Hefur framkvæmdastjóri félagsins gefið árlega fjölda leiðbeininga bæði munnlega og skriflega, og hefur fé- lagið að nokkru leyti haldið uppi skrifstofu í þessum tilgangi. Þannig mun láta nærri, að árlega hafi verið skrifuð 400—500 bréf frá skrifstofu félagsins og mörg þeirra svör við ýmisum fyrirspurnum frá bændum á fé- lagssvæðinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.