Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 43
45 komið. Fjósið er fyrir 9 kýr, en þröngt og óþægilegt. Hesthús fyrir 3 hesta. Haughús 8 X 4 m. á stærð var bygt þar 1921, en er tæplega nothæft vegna afstöðu þess við gripahúsin. Lítil íbúð fylgir þessari byggingu. Síðastliðið vor var rifin gömul og léleg torfhlaða á Galtalæk og byrjað á nýrri hlöðubyggingu. Rúmar sá hluti hlöðunnar, sem búið er að byggja, tæpa 300 hesta af heyi. Á komandi vori er ákveðið að fullgera hlöðu- bygginguna og byggja þar ennfremur fjós fyrir 15 kýr ásamt þvaggryfju. 3. Kvikfénaður félagsins er nú 9 kýr og 2 hestar. Kúabú félagsins var sett á stofn 1916 með 5 kúm og 1 nauti. Kúabúið hefur fram á síðustu ár verið félaginu til lítils sóma, og veldur því aðallega það, að búið hefur verið vanrækt, kýrnar of fáar, en reksturs- kostnaður þar af leiðandi hlutfallslega mikill og að- staða, til nægilegrar fóðuröflunar og góðrar hirðingar á gripunum, slæm. Væntanlega verður bætt úr þessu misfellum í náinni framtíð, svo kúabúið verði ekki einungis nauðsynlegur liður í tilraunastarfsemi félags- ins, heldur og líka til arðs og sóma. 4. Sjóðir félagsins eru 5 að tölu. a) Æfifélagasjóður er myndaður af innborguðum æfigjöldum félagsmanna. Sjóðurinn var stofnaður 1907 með kr. 589.64, en er nú kr. 17656.98. b) Búnaðarsjóður Norðuramtsins var af- hentur félaginu til eignar og umráða þegar amtsráðin lögðust niður. Hann var þá kr. 3384.22, en er nú kr. 7633.71. c) Gjafasjóður Magnúsar Jónssonar er stofn- aður af 3000.00 kr. gjöf, sem Magnús Jónsson, gull- smiður á Akureyri gaf félaginu 1906, og er sjóðurinn nú kr. 7462.93. d) Minningarsjóður Moritz Fraenckels er myndaður 1912 af kr. 1500.00, sem stórkaupmaður M. Fraenckel í Gautaborg gaf félaginu á fyrstu árum þess, og er sá sjóður nú kr. 2793.77. e) Gosbrunnssjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.