Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 48
50 tapa ískyggilega miklu af jurtanærandi efnum áburð- arins, vegna þess hve ófullkomnar áburðaraðferðir ' vorar eru. d. Samanburður á kúamykju, tilbúnum áburði, tilbún- um áburði kúamykju og slógi. Þessi tilraun er þriggja ára, og skal ekkert um hana sagt að sinni. e. Samanburður á jarðeplaafbrigðum. í tilraun þessari voru síðastliðið sumar reynd 8 af- brigði. Er nú fylgt þeirri reglu að sleppa úr tilraun- inni lélegum afbrigðum, jafnskjótt og séð verður að þau eigi geta staðist samkepni við bestu afbrigðin. Við þetta vinst það, að altaf er hægt að bæta nýjum af- brigðum inn í tilraunina, án þess þó að afbrigðafjöld- inn, frá ári til árs, verði svo mikill, að tilraunin af þeim ástæðum verði ónákvæm. Einu nýju afbrigði var bætt inn í tilraunina. Heitir það »Kerrs Pink« eða Eyvind- arkartöflur, og er orðið þjóðkunnugt fyrir skrif hr. garðyrkjuráðunauts Ragnars Ásgeirssonar um það. Hér reyndist þetta afbrigði lakast af þeim 8 afbrigðum, sem í tilrauninni voru síðastliðið sumar, en of fljótt er þó að kveða dóm upp yfir því, eftir eins árs reynslu. Annars gáfu öll afbrigðin, að þessu einu undanskildu, mjög góða uppskeru, mismunurinn á þeim lá aðallega í stærð kartaflanna. Jafnastar og stærstar kartöflur gaf »Up to date« og Kristjáns Sigurðssonar kartöflur no. I, en þessi afbrigði eru sennilega eitt og hið sama. Tidlig Rósin gaf líka, eins og að undanförnu, mjög góða uppskeru af stórum og jöfnumj kartöflum. Stærsta kartaflan, sem vegin var hér í sumar, vóg 600 gr. og tilheyrði »Up to date«. Stærsta kartafla af Rósinni vóg 580 gr. Margar kartöflur af þessum teg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.