Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 57
59 Blómrækt. f vor, var blómræktin rekin dálítið öðruvísi en undan farin ár. Vermireitir voru ekki lagðir úti, heldur var vermihúsið notað í þeirra stað. Sumu af blómafræinu var sáð fyrst í apríl í reit inn í húsinu, og var það einkum sumarblómafræ, og fræ af þeim plöntum sem ætlað er að blómstra á fyrsta sumri, sem sáð var svo snemmia, ennfremur var inniblómum sáð um líkt leiti. Aftur var fjölæru blómafræi sáð um miðjan maí í kassa eða fræskálar, og það látið spíra inni í vermi- húsinu og standa þar, þangað til hægt var að planta því út í sólreit. Flest af fræinu spíraði vel og sumt ágætlega, og litlu plöntunum fór vel fram í birtunni og hlýindunum, svo fljótlega varð of þröngt um þær í sáðreitnum. En af því tíðin var fremur köld og stirð, var ekki hægt að planta í sólreiti, fyr en í maí-byrjun. Þoldu ekki plönturnar að standa svo lengi í sáðreitnum, varð því að planta þeim um í kassa og svo úr kössunum út í garðinn, og fór það vel, með því að búið var smém saman að bera kassana út og venja plönturnar þannig við úti loftið, áður en þeim var plantað í garðinn. Þetta fanst nokkur fyrirhöfn í bili, en það gleymdist fljót- lega þegar plönturnar fóru vel að stöfnuro, urðu kröft- ugar og báru fögur blóm. Inniblómaplöntur voru hafðar í vermihúsinu í sum- ar eftir því sem rúm leifði, og var margt selt af þeim seinni partin í sumar og haust. Það, sem reynt var með í vermihúsinu í sumar, lán- aðist heldur vel, og gefur það vonir um að svo verði framvegis. Og verður þá ekki langt að bíða þess, að þörf verði að stækka húsið. Ekki þurfti að hita vermi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.