Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 58
60 húsið með miðstöðinni í sumar, eftir að næturfrost voru um garð gengin. Flest af fjölæru blómunum í Stöðinni náðu því að blómstra vel. Líkt má segja um margt af sumarblóm- unum, sérstaklega þau, sem plantað var út. Þau, sem sáð var til úti, blómstruðu ekki nærri öll. Reynt var með nokkrar nýjar frætegundir af fjöl- ærum plöntum, spíruðu sumar þeirra sæmilega vel, og plönturnar voru á góðum vegi í haust. Matjurtir. Ýmsum káltegundum var sáð í kassa í vermihúsinu síðast í mars og nokkrum aftur 5. maí. Fræið spíraði vel. Því káli, sem fyrst var sáð, varð að planta um, fyrst í kassa, síðan í sáðreit og svo út í garðinn. Þess- um plöntum1 farnaðist öllum vel og voru þær orðnar stórar þegar þeim var plantað út í garðinn 1. júní. Af blómkálinu setti Erfurter Dværg fyrst höfuð, voru komin á það sæmilega góð höfuð 9. júlí. Stor Dansk og Snebold, komu að minsta kosti 14 dögum seinna með höfuð, en þau höfuð voru þá líka stærri og jafn þéttari. Þyngstu höfuðin voru um 1 kg. Stor Dansk hafði jafn stærst höfuð, svo líklega hefur það gefið besta uppskeru. Kálið, sem sáð var í maí, kom með góð höfuð eftir miðjan ágúst. Hvítkál, Ditmarsker, hafði stór og góð höfuð seint í júlí, þau bestu hvítkál, sem við höfum haft hér. Og um miðjan ágúst var svo að segja hver planta, af því afbrigði búin að fá gott höfuð. Þyngstu höfuðin voru 2/2 kg. og mörg 2 kg. Köbenhavns Torv setti einnig góð höfuð. Rauðkál þroskaðist með besta móti, höfuðin voru heldur lítil, en þétt og góð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.