Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 63
65 sagt með vissu, af því uppskeruskýrsluna fyrir árið 1909 vantar, en árið 1910 er aðeins notuð /4 hafrasán- ing, samanborið við árin á undan, og þar af leiðandi uppskera þessara ára eigi fyllilega sambærileg. Þó hefði uppskerumunurinn ekki átt að verða eins mikill og raun hefur á orðið, ef alt annað en sáningin hefði verið jafnt, því þegar strjált er sáð, hefur hver einstök planta skilyrði til að ná meiri þroska heldur en þegar þétt er sáð, sé önnur aðstaða eins, er því hér, minsta kosti hvað suma liðina áhrærir, um mjög greinilega afturför að ræða. Ennfremjur er það einkennilegt við uppskeru ársins 1910, að hún stjórnast algerlega af á- burðinum og þá sérstaklega af köfnunarefnisáburðin- um, og bendir þetta til þess, að hin náttúrlegu frjó- efni jarðvegsins séu mjög gengin til þurðar, minsta kosti hvað aðgengileg köfnunarefnissambönd áhrærir. Árið 1911 og 1912, var borið á tilraunina á sama hátt og áður, en endurtekningarnar eru þó aðeins tvær þessi árin. Hvorugt árið var uppskeran af tilrauninni vegin, en henni er lýst þannig, að hún hafi yfirleitt verið mjög rýr, en þó talsverður munur á hinum ein- stöku liðum). Bæði árin vóru liðunum gefnar einkanir fyrir sprettu og rækt, eru þessar einkanir frá 1—10 og er 1 lægst, 10 hæst. Þó ekki sé mikið á þessum eink- unum að græða, þá sýna þær þó að uppskera og ásig- komulag reitanna hefur verið mjög misjafnt og stjórn- ast aðallega af köfnunarefnisáburðinum. Annars ber lýsingin á reitunum það mleð sér, að áburðarmagnið, sem notað var, hefur í engu tilfelli verið nægilegt. Einkunirnar, sem liðunum vóru gefnar bæði þessi ár, skulu settar hér til fróðleiks. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.