Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 67
69
Liðir Hey af ha 100 kg. 1914-'15 Uppskeruaukning í 100 kg. af ha. Hey af ha 100 kg. 1916-’17 Uppskeruaukning í 100 kg. af ha.
Miðað við óáborið Miðað við húsd.áb. Miðað við óáborið Miðað við húsd.áb.
1 36.3 34.9 22.0 46.6 37.8 26.9
2 20.8 19.4 6.5 28.9 20.1 9.2
3 16.5 15.1 2.2 18.1 9.3 -f- 1.6
4 9.1 7.7 -r- 5.2 13.5 4.7 + 6.2
5 28.3 26.9 14.0 48.0 39.2 28.3
6 19.3 17.9 5.0 38.8 30.0 19.1
7 13.6 12.2 -f- 0.7 26.6 17.8 6.9
8 34.2 32.8 19.9
9 28.2 26.8 13.9
10 27.7 26.3 13.4
11 14.3 12.9 19.7 10.9
12 1.4 -f- 12.9 8.8 -f- 10.9
Af þessum tölum sjáum vér, að meðaltal af uppsker-
unni 1914—15 er mun lægra yfirleitt, heldur en með-
altal af uppskeru áranna 1916—17. Ástæðurnar ligg'ja
vafalaust aðallega í því, að landið er ekki fullgróið
fyrstu tvö árin, svo áburðurinn kemur eigi að fullum
notum. Uppskeruaukning liðanna, miðað við óáborið,
er líka talsvert meiri 1916—17 heldur en 1914—15 og
er það mjög eðlilegt, en hún er líka í sumum tilfellun-
um meiri máðað við húsdýraáburð, þrátt fyrir það þó
húsdýraáburðurinn hafi verið mikið aukinn 1916—17,
þar sem þau árin er notað jafn mikið af sauðataði,
eins og áður hafði verið notað af kúamykju. Orsakirn-
ar til þessa geta verið ýmsar, má til dæmis benda á,
að notagildi húsdýraáburðar á graslendi fer mjög mik-
ið eftir því hvort vorin eru þur eða úrkomusöm. Hús-
dýraáburðurinn verkar miklu hægar heldur en tilbúni