Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 69
71 tegtmdar breytt í einn, og hún er því skilyrði bundin að skamtarnir, sem notaðir eru af þeim áburðarteg- undum!, sem haldið er óbreyttum, séu það stórir, að uppskera takmarkist ekki af vöntun á þeim áburðar- efnum. Annars getum vér ekki í þessari tilraun talað um ákveðna uppskeruaukning af völdum neinnar einn- ar áburðartegundar, heldur fyrir samstarf allra á- burðartegunda sem notaðar eru, því um leið og vér stækkum eða minkum einn áburðarskamtinn, eykst eða minkar notagildi þeirra áburðartegunda, sem ekki er breytt. Annars sýnir þessi samanburður, að verk- anir köfnunarefnisáburðarins eru lang mestar, þar næst fosforsýruáburðarins, en kalísins minstar. Ef kali hefði verið notað tvö síðustu árin er vafasamt hvort það hefði nokkurar verkanir haft; eg dreg þá ályktun af því, hve uppskera þessara ára er góð af þeimj reitum, sem fengið hafa fullan skamt af Chili- saltpétri og Supperfosfati, þó Kaliið vanti og ennfrem- ur af því, að besti liðurinn í þessi tvö ár er 10. liður- inn, sem aldrei hefur fengið Kali. Þessi liður gefur 1916 uppskeru, sem samsvarar 51.8 heyhesti af ha. og 1917 58.8 heyhestum af ha. Verkanir fósfórsýrunnar fara líka minkandi. 1916—17 hefur síðasti viðaukinn engar verkanir, með öðrum orðum: Uppskeran verður hin sama, hvort sem vér notum 625 kg. eða 938 kg. af Supperfosfat á ha. Það er mjög sennilegt að ef til- rauninni hefði verið haldið lengur áfram, þá hefðu á- hrif fósfórsýrunar minkað enn þá meira og verður vikið að því atriði síðar. Áhrif köfnunarefnisins fara fremur vaxandi heldur en hitt og skortur á þessu efni virðist hafa verið mjög mikill, sést þetta á því að verk- anir fyrri 313 kg. af Chilisaltpétri, sem borin eru á ha., verða tæplega eins miklar eins og seinni 313 kg., sem borin eru á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.