Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 70
72 Síðasta árið sem tilraunin er starfrækt er reitunum lýst hverjum fyrir sig. Sést af þessari lýsingu, að hinir einstöku liðir hafa verið mjög mismunandi að útliti, lakastur hefur liður 12 verið og þar næst liður 11 og 4. Yfirleitt virðist köfnunarefnisáburðurinn hafa haft veruleg áhrif í þá átt að gera reitina útlitsfallega og í-æktarlega. Nú strax skulu ekki dregnar neinar endanlegar á- lyktanir af niðurstöðum þessara tilrauna, fyrst vil eg skýra frá tilraun þeirri, sem gerð var hér í Gróðrar- stöðinni á árunum 1925—27, því sú tilraun varpar talsverðu ljósi yfir ýms vafaatriði í tilraun þeirri, er hér hefur verið skýrt frá. B. Tilraunir 1925—1927. Tilraun þessi var gerð með það fyrir augum, að fá ennþá skýrara yfirlit yfir verkanir mismunandi stórra skamta af tilbúnum áburði, heldur en fengist hafði með tilrauninni 1914—17. Ef til vill hefði verið æski- legt að halda þessari tilraun áfram nokkuru lengur en 3 ár, en þar sem tilraunin þegar hefur gefið mjög skýr svör við spumingum þeim, er henni var ætlað að leysa og ástæða er til, að birta svo fljótt, sem auðið er, alt það er kastað getur ljósi yfir verkanir og þýðingu til- búins áburðar hér hjá oss, þótti ekki rétt að halda til- rauninni áfram lengur. Landið, sem þessi tilraun var gerð á, liggur efst í efri tilraunastöð Rf. Nl., rétt við hliðina á svæði því, er notað hafði verið fyrir tilraunina 1914—17. Það verður því að álítast, að uppruni þess lands, sem not- að hefur verið fyrir þessar tvær tilraunir, hafi verið mjög líkur. Jarðvegur landsins er sæmilega þur en mjög leirblandinn og þéttur. Landið var alt vel gróið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.