Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 73
75 Um viktartöflur þessar er ekki sérlega mikið að segja. Samræmið á milli hinna einstöku samanburðar- reita er ekki altaf sem best og er það smáragróðurinn sem veldur því aðallega. Þetta kemur mest fram á reit- unum, sem engan saltpétur hafa fengið. Á reitunum, sem fengu minni skamtinn af saltpétri, var mjög lítill smári og á þeim, sem fengu stærri skamtinn, sást smári alls ekki. Þetta atriði verkar aðeins í þá átt, að gera saltpéturslausu liðina betri en þeir í raun og veru ættu að vera. Dálítil mismunur var líka á landinu, sem tilraunin var gerð á, reyndist suðurhluti þess nokkuð þurrari heldur en norðurhlutinn og hafði þetta nokkur áhrif á graslag reitanna. Ekki hefur þó þessi mismun- ur nein teljandi áhrif á niðurstöðu tilraunarinnar, því áhrif hans vóru lítil og koma jafnt niður á alli liði til- raunarinnar. Hey % er nokkuð mismunandi. Yfirleitt er hún minni af þeim liðum, sem engan saltpétur hafa fengið, og veldur því einkum smáragróðurinn á þessum liðum. Heyið af þessum liðum þomar líka yfirleitt fljótar heldur en af saltpétursliðunum og verður því betur þurt þegar alt er tekið samtímis. Líka skal athvgli vakin á því, hve lág hey % er sumarið 1926. Þetta staf- ar af því, að grasið var ekki fyllilega þurt þegar vegið var í fyrra skiftið og eins af því að uppskeran hraktist dálítið. Sumarið 1925, er hey % af reit ó4 óeðlilega lág. Hugsanlegt er að þetta stafi af viktarskekkju, en er þó fremur ólíklegt, þar sem strax var tekið eftir þessu þegar heyið var vegið, svo skekkjan yrði þá að liggja í grasviktinni. Uppskeran af þessum reit er þó í fullu samræmi við uppskeru síðari ára, svo ósenni- legt er að um viktarskekkju sé að ræða. Sennilegast er að hey hafi fokið af reitnum, getur slíkt auðveldlega orsakast af hvirfilvindum, en þar sem ástæðan til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.