Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 78
80 Ástæðan til þess, að áhrif köfnunarefnisáburðarins fara vaxandi í tilrauninni 1914—17, er sennilega sú, að gróðurinn er að mynda samfelda og þétta rót á meðan tilraunin stendur yfir, en 1925—27 er landið, sem notað er fyrir tilraunina, fullgróið, þar myndast því samfeldur og fullþroska gróður strax, þegar jurt- irnar fá þau næringarefni, sem þær skorti, og þar af leiðandi verða verkanir köfnunarefnisins betri í þess- ari tilraun heldur en í tilrauninni 1914—16. Einkenni- legra er það atriði, að fósfórsýruáhrifin, sem virtust allveruleg í tilrauninni 1914—17, eru alveg horfin í tilrauninni 1925—26. Þetta verður tæplega skýrt á annan hátt en þann, að við áframhaldandi ræktun landsins, uppþurkun, áburð og notkun, hafi átt sér stað efnabreytingar í jarðveginum, sem hafi orðið þess valdandi að fosforsýrusambönd hafi myndast jurtunum, aðgengileg, er geri fosforsýruáburð óþarfan um lengri eða skemmri tíma og hið sama hafi líka átt sér stað hvað kaliið áhrærir. Eitthvað þessu líkt á sér vafalaust stað við alla nýi'ækt. Þannig er t. d. mjög sennilegt að þrátt fyrir það þó mýrajarðvegur sé mjög oft auðugur af köfnunarefnissamböndum, þá sé þörf hans fyrir jurtanærandi köfnunarefnissambönd mjög mikil á fyrsta stigi ræktunarinnar, en fari minkandi eftir því seml áhrifa framræslu og ræktunar gæti meira. Eitt atriði, sem kom í ljós við tilraunina 1925—27, er mjög eftirtektarvert. Það hefur áður verið tekið fram að tilraunin var gerð á túni, sem leið af sýnilegu áburðarhungri og sem bar lítinn gróður annan en kló- elfting, þó bregður svo merkilega við, að köfnunarefn- isreitirnir gefa ágæta uppskeru af grastegundum og þó sérstaklega af háliðagrasi, sem, enginn vottur sást fyrir áður en tilraunin hófst. Tilraunasvæðið er göm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.