Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 81
83 feng sinn um 300 hesta og ber á þetta land 306 kg. af Noregssaltpétri á ha. Á þann hátt eykur hann upp- skeruna upp í 34 hesta af ha. eða um 19 hesta af hverj- um ha. Til þess að vinna 300 hesta á þennan hátt, þarf hann að bera á ca. 16 ha. Ef hann nú aftur á móti ber 612 kg. af Noregssaltpétri á ha., getur hann fengið 53 hesta af ha. eða aukið uppskeruna um 38 hesta af hverjum ha. og þarf þó aðeins að bera á 8 ha. til þess að vinna 300 hesta af heyi. Áburðarmagnið er í báðum tilfellunum það sama, en í fyrra tilfellinu þarf bóndinn að hirða um og vinna að helmingi stærra landi heldur en í því síðara. Þó að vér reíknum alla vinnu eins nema sláttinn á helming þess lands, sem þurfti að nota í fyrra tilfellinu, þá kostar hann með núgildandi verð- lagi ca. kr. 200.00, en auk þessa fær öll uppskeran meira fóðurgildi, þegar mikill áburður er notaður, heldur en þegar áburður er af skornum skamti. Hvort svona mikil áburðarnotkun geti borgað sig skal ekki svarað hér nema að litlu leiti. f dæminu sem tekið var, borgar sig auðsjáanlega betur að bera allan áburðinn aðeins á 8 ha. heldur en dreifa honum yfir 16 ha., en til þess að rannsaka hvort notkun tilbúins áburðar geti borgað sig yfirleitt, er á ýmislegt að líta og skal eg nefna hér það helsta. 1. Hvað kostar áburðurinn? 2. Hvað getur vér haft mikið upp úr heyinu? 3. Hvað kostar öflun sama fóð- urmagns (ekki hestatölu) á óræktuðu landi? 4. Hvað getum vér fengið mikinn uppskeruauka fyrir hverja verðeiningu í tilbúnum áburði? Þessu síðasta atriði verður ekki svarað ákveðið nema með rannsókn á hverjum stað, en fyrir hinum atriðunum á hver og einn að geta gert sér nokkura grein. Ef bóndinn, sem eg tók til dæmis hér að ofan, gæti nú ekki aðeins látið sér nægja að bera á landið, sem 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.