Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 86
88 hefur orðið 15 hestar af heyi á ha. eða meira, og 4) Tilraunir á óræktaðri jörð, þar sem uppskeruaukning- in hefur orðið undir 15 hestum af heyi af ha. Á töflu I er færð uppskera hvers liðs, reiknuð út í heyhestum af ha. og loks dregin út meðaluppskera af tilraunalið í hverjum flokki. Þetta sama sýna myndirnar 1—4. Súlurnar á myndunum sýna meðaluppskerumagn af lið í hverjum flokki. Súlurnar eru merktar með tölunum 1—9 og svara til sammerktra liða á töflunum. Láréttu iínurnar sýna, til hve margra heyhesta af ha. hver súla svarar. Á töflu II er uppskeruaukning hvers liðs í hverri hinna 40 tilrauna færð. Uppskeruaukningin er fundin á þann hátt, að uppskera hinna einstöku á- burðarliða er borin saman við óáborið og er hún færð á töflunni í heyhestum af ha. Síðan er fundin meðal- uppskeruaukning hvers liðs í hverjum tilraunaflokki, og svara þær tölur til svarta hlutans af súlunum á mynd 1—4, en hvíti hlutinn svarar til meðaluppskeru óábornu liðanna. Að lokum eru aftast á töflu II, 3 dálk- ar, þar sem tilbúnu áburðartegundunum eru gefnar einkanir, eftir því hve miklar verkanir þær virðast hafa haft í tilraununum. Gildi þessara einkana er þannig: 0 merkir engin áhrif, ? vafasöm áhrif, x lítil áhrif, xx nokkurar verkanir og xxx miklar verkanir. Auðvitað geta þessar einkanir aldrei orðið nákvæmar og oft getur orkað tvímælis, hvaða einkun beri að setja, en fyrir þá, sem óvanir eru að lesa úr áburðartilraun- um, eru þessar einkanir góð hjálp. Vér skulum nú athuga hvað hægt er að læra af þess- um tilraunum alment séð. Ef vér lítum fyrst á verkanir húsdýraáburðarins, þá sjáum vér strax, að þær eru yfirleitt litlar og verður þetta skiljanlegt, þegar vér athugum það, að áburðar- magnið, sem notað er af húsdýraáburði, er mjög lítið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.