Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 96
102 að þegar þetta á sér stað, þá myndi viðkomandi áburð- arefni sambönd með ýmsum efnum í jarðveginum, sem séu torleyst fyrir jurtimar. Vér skulum nú athuga dálítið hina einstöku flokka tilraunanna. 1. Tilraunir á túnum í góöri rækt. Því miður eru þessar tilraunir altof fáar til þess að ákveðnar ályktanir verði bygðar á þeim. Vér getum í hæsta lagi bygt á þeim nokkurar ágiskanir, sem hafa við miklar líkur að styðjast þegar tekið er tillit til eðlis og ásigkomlulags túna vorra yfirleitt. Það sem helst einkennir þessar tilraunir skal nú talið. a. óáborið hefur gefið mjög góða uppskeru og er það í fylsta samræmi við það, sem vér gátum vænst eftir. Á þessi tún hefur verið borinn húsdýraáburður um langt skeið, og þar sem þessi áburður leysist mjög hægt, hafa safnast fyrir í túnunum byrgðar af áburð- arefnum, sem jurtimar geta nærst á, þó enginn áburð- ur sé borinn á eitt ár. Vér sjáum það líka, að 11905 kg. af kúamykju á ha. gefa ekki mikinn uppskeruauka, sem er 1 samræmi við það, er sagt var hér að framan. b. Af tilbúna áburðinum er það aðeins Chilisaltpét- urinn, sem nokkurar vemlegar verkanir hefur haft og í sumum tilfellunum mjög miklar, þrátt fyrir það þó ekki verði sagt, að verulegur skortur hafi verið á köfn- unarefni í jarðveginum. Uppskeruaukningin af 157 kg. Chilisaltpéturs hefur verið að meðaltali 11.7 hestar af heyi af ha. Þetta samsvarar því, að hver 100 kg. af Chilisaltpétri hafi gefið 745 kg. uppskeruauka eða fengist hafi 48 kg. af heyi fyrir hvert kg. af köfnunar- efni, sem borið var á í Chilisaltpétri. Tilraunir þessar viröast benda til, aö vér getum auö- veldlega haldiö gömlum, velræktuöum túnum í fullri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.