Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Blaðsíða 100
106 Það er varhugavert að nota smáa áburðarskamta á óræktað eða lítið ræktað land, þeir geta oft orðið þess valdandi, að hvorki hin raMnverulega áburðarþörf eða hagurinn af áburðarnotkuninni komi skírt í Ijós. Að lokum skulum vér reyna að gera oss ofurlitla grein fyrir, hvernig hagfræðislega niðurstaðan af þessum tilraunum verður fyrir hvern tilraunaflokk, þegar gengið er út frá núgildandi verðlagi á uppskeru og áburði. Það er dálítið erfitt að ákveða verð uppsker- unnar eða, hvað áburðurinn m)á kosta mest pr. 100 kg. af uppskeruaukning. Hlýtur það að verða mismunandi eftir því, hvort um ræktað eða óræktað land er að ræða og fleira getur komið til greina, sem gerir heyfenginn mismiunandi verðmætan, eða tilkostnaðinn við öflun heysins misjafnlega mikinn. Eg vil hér ganga út frá, að hæsta áburðarverð pr. heyhest á ræktuðu landi megi vera kr. 6.00 og kr. 4.00 á óræktuðu landi. Verð áburð- arins var síðastliðið vor: Kali ca. 20 kr. 100 kg., supp- erfosfat um 11 kr. og þýskur kalksaltpétur, sem jafn- gildir Chilisaltpétri bæði að köfnunarefnisinnihaldi og verkunum, kostaði um 28 kr. 100 kg. Verð kúamykj- unnar verður aðallega innifalið í hirðingu hennar og kostnaði við að bera hana á og má varla áætla það minna en 3 kr. fyrir hver 1000 kg. Áburðarskamtarnir kosta þá á ha.: 157 kg. kali kr. 31.40, 307 kg. supper- fosfat kr. 33.77, 157 kg. saltpétur kr. 43.96, kali -)- supperfosfat kr. 65.17, kali -f- saltpétur kr. 75.36, sup- perfosfat -f- saltpétur 77.73, kali -f- supperfosfat 4- saltpétur 109.13 og 11905 kg. kúamykja um kr. 35.70. Á þennan hátt má reikna út ágóða eða tap fyrir hverja tilraun. Vér skulum taka hér 2 dæmi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.